Lögmannablaðið - 2019, Síða 38

Lögmannablaðið - 2019, Síða 38
38 LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 04/19 GOLFMÓTIÐ 2019 Meistaramót Lögmannafélags Íslands í golfi 2019 var haldið föstudaginn 13. september á Grafarholtsvelli Golfklúbbs Reykjavíkur. Spilaðar voru 18 holur að venju og keppt með og án forgjafar. Sigurvegari með forgjöf telst meistari LMFÍ. Veðurspá var slæm en úr rættist og spilað við ágæt veðurskilyrði á frábærum Grafarholtsvelli. LMFÍ þakkar Golfklúbbi Reykjavíkur fyrir sinn þátt. Meistari LMFÍ þetta árið var Gísli G. Hall, en úrslit voru nánar tiltekið eftirfarandi: Án forgjafar: 1. Gísli G. Hall 72 högg 2. Gestur Gunnarsson 81 högg 3. Jóhannes Bjarni Björnsson 84 högg Með forgjöf: 1. Gísli G. Hall 67 högg 2. Jóhannes Bjarni Björnsson 71 högg 3.-5. Egill Þorvarðarson 76 högg Gestur Gunnarsson 76 högg Ragnar Jónasson 76 högg Gísli G. Hall og Gestur Jónsson.

x

Lögmannablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.