Lögmannablaðið - 2019, Blaðsíða 30

Lögmannablaðið - 2019, Blaðsíða 30
30 LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 04/19 ÓVENJU FÁMENN ÚTSKRIFT Þann 15. nóvember sl. fór fram útskrift af námskeiði til öflunar málflutnings réttinda fyrir héraðsdómstólum, en um var að ræða síðara réttindanámskeið ársins 2019. Nokkuð fleiri nýskráðir þátttakendur þreyttu fyrri hluta próf raunarinnar að þessu sinni borið saman við síðustu ár eða 29 talsins. Hins vegar luku aðeins 7 þeirra prófum með full nægjandi árangri eða 24,1%. NÁMSKEIÐ TIL ÖFLUNAR RÉTTINDA TIL MÁLFLUTNINGS FYRIR HÉRAÐSDÓMSTÓLUM Frá útskrift 15. nóvember 2019. Frá vinstri: Guðmundur Narfi Magnússon, Fjölnir Ólafsson, Ýr Sigurðardóttir, Kjartan Ragnars, Sigríður Dagbjört Ásgeirsdóttir, Kristján Jónsson, Hulda Björg Jónsdóttir, Jóhanna Edwald, Stefán Örn Stefánsson og Ingunn Ósk Magnúsdóttir.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.