Tölvumál - 01.01.2016, Síða 40

Tölvumál - 01.01.2016, Síða 40
40 SÍÐAN SÍÐAST... Það sem af er árinu 2016 hafa verið haldnir tæplega 20 viðburðir. Til viðbótar eru á teikniborðinu allmargir viðburðir fram að jólum og framundan fróðlegur vetur hjá félaginu. Flaggskipið er UTmessan sem verður haldin í sjöunda skiptið í Hörpu 3. og 4. febrúar 2017 en undirbúningur undir hana er í gangi allt árið og áhugi erlendra aðila á UTmessunni er sífellt að aukast. Vel hefur gengið að skipuleggja dagskrá viðburða sem er að mestu í höndum faghópa innan Ský. Nú þegar hafa yfir tvö þúsund manns mætt á viðburði félagsins á árinu og er sérstaklega áberandi fjöldi gesta á hádegisfundina sem oftast eru haldnir á Grand hóteli. Hægt er að nálgast dagskrá og upplýsingar um viðburðina ásamt glærukynningum á vefnum sky.is. YFIRLIT YFIR LIÐNA VIÐBURÐI 2016: Jan Ferðaþjónustan og vefir Feb UTmessan ráðstefna og sýning Feb Árshátíð tölvufólks Feb Aðalfundur Öldungadeildar Feb Aðalfundur Ský Feb Heilbrigðisráðstefnan Mars Mínar síður Mars Hvað er nýtt í fjarskiptum 2016? Mars Skýjalausnir: Peningana eða persónuvernd? Apríl Sýndarheimur­ framtíðin eða flótti? Apríl Málþing um forritunarkennslu í grunnskólum Apríl Girls In ICT Day ­ Stelpu og tæknidagurinn Maí Verkfærakista vefstjórans Maí Ljóstengt Ísland Maí Opnun vefsvæðis um sögu tölvuvæðingar á Íslandi fyrstu 50 árin Ágúst Tenging heimila og heilbrigðiskerfis Sept Stefnumót stjórnar Ský við stjórnir faghópa Sept Innri vefir þurfa ást og umhyggju Drög að dagskrá vetrarins 2016­2017 má finna á sky.is

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.