Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.01.2021, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 20.01.2021, Qupperneq 13
Miðvikudagur 20. janúar 2021 ARKAÐURINN 3. tölublað | 15. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Upplifðu faglega og persónulega þjónustu Sjónmælingar eru okkar fag Tímapantanir á opticalstudio.is og í síma 511 5800 SMÁRALIND • HAFNARTORG • KEFLAVÍK FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Skiluðu yfir 90 prósenta ávöxtun Ávöxtun níu vogunarsjóða var á bilinu 5 til 94 prósent árið 2020. Veðmál á Icelandair og vel tíma- sett kaup í Kviku og TM réðu miklu um góða ávöxtun Akta. 2 Umfram eigið fé um 58 milljarðar Bankasýslan metur hvort greiða eigi út hluta af umframfé Íslands- banka fyrir sölu. Veltur á verðmati fjárfesta á umfram eigin fénu sem er allt að 57,6 milljarðar. 4 Eignarhald hamli ekki samkeppni Forsvarsmenn lífeyrissjóða segja hæpið að víðtækt eignarhald mis- munandi lífeyrissjóða á fjármála- fyrirtækjum hamli samkeppni. Allir sjóðirnir starfi sjálfstætt. 6 Mikilvægu máli fylgt úr hlaði Þeir sem telja að eignarhaldi banka sé best fyrir komið hjá ríkis- sjóði mega gjarnan vera heiðar- legir með það svo hægt sé að eiga þá umræðu grímulaust. 14 KS kaupir Metro borgara Kaupfélag Skagfirðinga hefur eignast M-veitingar ehf., en félagið annast rekstur Metro-hamborgara- staðanna. Kaupin koma til vegna skuldauppgjörs við KS. 16 Ég ákvað fyrir rúmu ári að árið 2020 yrði mitt síðasta í þessu hlutverki og ég myndi í kjölfarið afhenda keflið áfram. Þegar ég tók þá ákvörðun grunaði mig ekki hve krefjandi lokaárið yrði. Guðmundur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri Eflu Efla teygir sig víða um heim Umfang verkfræðistofunnar Eflu tvöfaldaðist á áratug. Hún er með starfsemi í sjö löndum. Guð- mundur Þorbjörnsson segir mikil tækifæri fyrir Ísland sem sjálf- bært orkuland og til framleiðslu vetnis til útflutnings. ➛ 8

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.