Lögmannablaðið - 15.06.1996, Qupperneq 17

Lögmannablaðið - 15.06.1996, Qupperneq 17
Norrœna málflutningskeppnin: íslensku laganemarnir standa sig vel í ár keppa íslenskir lagenem- ar í ellefta sinn um Sporrong- Lönnroth verðlaunin, í norrænu málflutningskeppninni á sviði Mannréttindasáttmála Evrópu. í sex rnanna liði íslands í ár eru laganemarnir Björn Daníelsson, Dóra Sif Tynes, Eyvindur G. Gunnarsson, Guðrún Björk Bjarnadóttir, Helgi Bragason og Kristín Edwald. Keppendur skil- uðu greinargerðum fyrir sókn og vörn í mars s.l. Náði liðið þeim glæsilega árangri að hljóta hæstu einkunn fyrir greinargerð varnar og í samanlögðum punktafjölda lenti liðið í þriðja til fjórða sæti af tólf liðum. Umsjónarmaður keppninnar hér á landi er Sif Konráðsdóttir, hdl., en auk hennar aðstoða laganemana Björg Thorarensen, deildarstjóri í dómsmálaráðu- neytinu, Hjörtur Bragi Sverris- son, hdl. og Einar Páll Tamimi, lögfræðingur, sem er við fram- haldsnám í Helsinki. L.M.F.Í. óskar keppendunum til hamingju með árangurinn. Bóksala stú minnir lögmenn á bæklinga yfir íslenskar og danskar lögfræðibækur, sem við sendum út nýlega. Stuttur afgreiðslutími á erlendum bókum. Lögmannablaðið 17

x

Lögmannablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.