Lögmannablaðið - 15.12.1997, Blaðsíða 26

Lögmannablaðið - 15.12.1997, Blaðsíða 26
Meistaramót L.M.F.Í. í utanhússknattspyrnu Meistaramót L.M.F.Í. í utanhússknattspyrnu fór fratn á gervigrasvellinum í Laugardalföstudaginn 3- október s.L Alls tóku 5 Hö þátt í keppninni. Sigurvegarar uröu Grínarafélagid á Mörkinni, skipaö þeim Smára Hilm- arssyni, Þóröi H. Sveinssytti, Heröi F. Haröarsyni, Elfari Rúnarssyni, Guömundi B. Ólafssyni, Steinari Guö- geirssyni, Gunnari Jónssyni og Tómasi Jónssyni. í ööru sieti var liö Reynslu og léttleika, sem sigraö haföi á mótinu tvö undanfarin ár, og í þriöja seeti lentu Nýliöarnir. AÐFARARGERÐIR eftir Markús Sigurbjörnsson, hæstaréttardómara Fæst hjá Bóksölu stúdenta og á skrifstofu L.M.F.Í. -----------o 0 o-- Aðrar bækur útgefnar af Námssjóði L.M.F.Í.: Dómar um bótaábyrgð hins opinbera 1920-1984 Dómar í félagarétti 1968-1988 Dómar í sjóréttarmálum 1965-1982 Dómar um veðréttindi 1920-1988 Dómar í skaðabótamálum 1979-1988 Dómar í skaðabótamálum 1973-1978 Dómar um almennt einkamálaréttarfar Námssjóður Lögmannafélags íslands 26 Lögmannablaðið

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.