Lögmannablaðið - 15.12.1997, Blaðsíða 30
Þessi mynd sýnir m.a. Svein Björnsson, forseta Islands, flytja ávarp. Ekki kemur glöggt fram viö hvaöa tækifæri
myndin er tekin. Þeirri hugmynd hefur veriö varpaö fram aö myndin sé tekin viö paö tækifæri, pegar Sveinn Björns-
son, einn af stofnendum L.M.F.Í., var geröur aö heiöursfélaga félagsins áriö 1951• Þetta er þó sagt án ábyrgöar um
hvort rétt sé, en ef einhverjir lesenda vita betur eru þær upplýsingar vel þegnar.
Úr myndasafni
Askrifstofu L.M.F.Í. eru til
nokkrar ljósmyndabæk-
ur með myndum úr fé-
lagslífinu á fyrri árum, aðallega
frá viðburðum eins og árshátíð-
um og stórafmælum félagsins.
Ljósmyndir geyma oft
skemmtilegar minningar um
liðna atburði og mannlíf. Þær
varpa oft sérstöku ljósi á sögu
félaga eins og L.M.F.Í., þegar sú
saga er rifjuð upp eða jafnvel
færð í letur. Það er því ástæða til
að beina því til félagsmanna og
annarra, sem þetta lesa, að allar
ljósmyndir úr félagsstarfinu eða
af lögmönnum frá fyrri áratug-
um yrðu vel þegnar til eignar
eða eftirgerðar.
Frá 70 ára afmœli L.M.F.Í. 11. desember 1S>81. Á myndinn eru lögmennimir Guö-
jón Ármann Jónsson, Sigurmar K. Albertsson og Ólafur Sigurgeirsson.
30
Lögmannablaðið