Málfríður - 15.09.1999, Blaðsíða 23

Málfríður - 15.09.1999, Blaðsíða 23
glæru. Hér sköpuðust áhugaverðar sam(um)ræður um það hvers vegna ákveðnar forsetningar væru þær einu réttu og í ljós kom að mörg ungskáld reyndust vera innan hópsins. Að lokum var svo textinn spilaður í heild sinni. Dœmi: ENGEL — auf (á), nach (til, yfir, eftir), an/am (á,um), hinter/hinterm (á bak við, fyrir aftan), von/vom (frá) Wer zu Lebzeit gut_____Erden wird______dem Tod ein Engel werden den Blick gen Himmel fragst Du dann warum man sie nicht sehen kann Erst wenn die Wolken schlafen gehen kann man uns_______Himmel sehen wir haben Angst und sind allen Gott weiB ich will kein Engel sein Sie leben___Sonnenschein getrennt____uns unendlich weit Sie miissen sich an Sterne krallen damit sie nicht____Himmel fallen o.s.frv. die Lebzeit = ævi krallen = halda fast í Auk þessa hentar textinn „WeiBes Fleisch" að mínu mati vel til þjálfunar lýsingarorða og einnig textinn „Asche zu Asche“. Dcemi: ____________Fleisch Du auf dem Schulhof! Ich zum Töten bereit und keiner hier weiB von meiner Einsam- keit. ____________Striemen auf____________Haut. Ich tue dir weh und du jammerst laut. Jetzt hast du Angst und ich bin soweit. Mein ______________ Blut versaut dir das Kleid. Dein____________Fleisch erregt mich so. Ich bin doch nur ein Gigolo. Dein _____________ Fleisch erleuchtet mich. o.s.frv. das Fleisch = kjöt der Schulhof = skólalóð töten = drepa bereit = tilbúinn die Striemen = rendur die Einsamkeit = einmanaleiki die Haut = húð weh tun = meiða jammern = veina die Angst = hræðsla das Blut = blóð versauen = eyðileggja erregen = æsa erleuchten = lýsa Og ____________Körper ____________Kreuz ____________Urteil ____________Grab Auf dem Kreuze lieg ich jetzt, sie schlagen mir die Nágel ein, das Feuer wáscht die Seele rein und iibrig bleibt ein Mundvoll Asche ... der Körper = líkami das Kreuz = kross das Urteil = dómur das Grab = gröf die Nágel = naglar das Feuer = eldur waschen = þvo die Seele = sál rein = hreinn ein Mundvoll = munnfylli die Asche = aska (Ath. ofantaldar orðskýringar voru gefnar). Segja má að spyrja þurfi sig að því hvort æskilegt sé að spila texta og bera á borð fyrir nemendur sem ekki eru allir orðaðir 23

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.