Málfríður - 15.09.1999, Blaðsíða 30

Málfríður - 15.09.1999, Blaðsíða 30
Ekki vorum við stöðugt í kennslu- fræðilegum pælingum. Helgarnar voru notaðar til að kynna okkur Caen og næsta nágrenni sem á sér ríka sögu og mikla náttúrufegurð. Dvölin var því lærdómsrík jafnt í kennslufræðilegu sem menningar- legu tilliti. Frakkar eiga þakkir skildar fyr- ir rausnarskapinn og þann skilning sem þeir virðast hafa á því að okkur frönsku- kennurum er nauðsynlegt að fá tækifæri til að dveijast í Frakklandi og kljást við tungumálið við eðlilegar aðstæður. Þetta á raunar við um alla tungumálakennara og vonandi að fleiri þjóðir sýni okkur sama velvilja og skilning og Frakkarnir. Jórunn Tómasdóttir, Frönskukennari í FS Alþjóðasamband tungumálakennara (Fédération Internationale des Professeurs de Langues Vivantes) efnir til ráðstefnu í París 22.-26. júlí 2000. Efni ráðstefnunnar er: Language Teaching að the Daivn of the 21st Century: The Challenges ofPlurality. Allar nánari upplýsingar gefur Jórunn Tómasdóttir, formaður STIL.

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.