Málfríður - 15.09.1999, Page 30

Málfríður - 15.09.1999, Page 30
Ekki vorum við stöðugt í kennslu- fræðilegum pælingum. Helgarnar voru notaðar til að kynna okkur Caen og næsta nágrenni sem á sér ríka sögu og mikla náttúrufegurð. Dvölin var því lærdómsrík jafnt í kennslufræðilegu sem menningar- legu tilliti. Frakkar eiga þakkir skildar fyr- ir rausnarskapinn og þann skilning sem þeir virðast hafa á því að okkur frönsku- kennurum er nauðsynlegt að fá tækifæri til að dveijast í Frakklandi og kljást við tungumálið við eðlilegar aðstæður. Þetta á raunar við um alla tungumálakennara og vonandi að fleiri þjóðir sýni okkur sama velvilja og skilning og Frakkarnir. Jórunn Tómasdóttir, Frönskukennari í FS Alþjóðasamband tungumálakennara (Fédération Internationale des Professeurs de Langues Vivantes) efnir til ráðstefnu í París 22.-26. júlí 2000. Efni ráðstefnunnar er: Language Teaching að the Daivn of the 21st Century: The Challenges ofPlurality. Allar nánari upplýsingar gefur Jórunn Tómasdóttir, formaður STIL.

x

Málfríður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.