Víðförli - 15.07.1985, Page 1

Víðförli - 15.07.1985, Page 1
4. árgangur Júlí 1985 Árlega kallar biskup presta sína saman til aö ræöa þau mál sem efst eru á baugi. í ár komu prestar saman í júnílok í Reykjavík og ræddu sérstak- lega Limaskýrsluna, um skírn- ina, máltíö Drottins og þjónust- una. — Sagt er frá Prestastefn- unni í máli og myndum á bls. 4 - 5. HATIÐ A PRESTASTEPMU Séra Helga Soffía Áhyggjulaus stúdent í gær, virðulegur prestur í dag. Paö er mikill atburður i lífi einstakl- ings að taka prestsvigslu. Rætt er viö yngsta prest landsins, sr. Helgu Soffíu Konráösdóttur, um námið, jafnréttið, kirkjuna og framtíöina. Bls. 10 — 11. Postreitur Barna- rabb Sögur og þrautir eru á bls. 8 — 9 og eru ætlaðar öllum sem eru börn, hvert sem fæðingar- áriö er. Ef sum börnin geta ekki lesið sjálf af einhverjum orsök- um, væri æskilegt aö aðrir, eldri eða yngri, læsu fyrir þau úr Barnarabbinu. Hver Islendingur gaf 200 krónur til hjálparstarfs í fyrra Á aðalfundi Hjálparstofnunar kirkjunnar kom fram að íslend- ingar munu vera gjafmildastir allra þjóða til neyðarhjálpar, sé miðað við fólksfjölda. Páll Jónsson formaður fram- kvæmdanefndar Hjálparstofn- unarinnar segir frá helstu þátt- um ársstarfsins. Bls. 13. Besta fólkið slokknar Margir þeir sem vinna aö fél- agslegri þjónustu, heilsu- gæslu, kennslu, og kirkjulegu starfi, gefa meira af kröftum sínum en hollt er og ,,brenna út," segir í grein í kanadísku blaði sem er endursögð á bls. 6 - 7. i

x

Víðförli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víðförli
https://timarit.is/publication/1508

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.