Tónamál - 01.02.1977, Síða 21

Tónamál - 01.02.1977, Síða 21
Orlofsheimili FIH í Reykjavík Það undraði víst margan, þegar sú frétt birtist í fjölmiðlum um miðjan nóvembermánuð, að stéttarfé- lag hygðist hefja rekstur orlofsheimilis í miðri höfuð- borginni. Orlofsheimilasjóður var stofnaður í samningum 1967 og hófu atvinnurekendur að greiða 0,25% á laun hljómlistarmanna í sjóðinn. Hægt þótti sjóðurinn dafna, því árið 1971 var hann aðeins orðinn krónur 585.713,00, að viðbættu framlagi aðalfundar við stofn- un hans ásamt vöxtum. í desember það ár ákvað stjórn félagsins að festa framangreinda fjárhæð í landspildu í Grímsnesi, en varð að afsala sár kauparétti tæpum þrem árum seinna vegna laga (nr. 40/1948) um for- Framh. á bls. 22. f +m: - '5 j / \ í; | ■ ■: jl jfvl 1 * Tómasarhagi 19. TONAMAL 21

x

Tónamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónamál
https://timarit.is/publication/1511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.