Tónamál - 01.11.1981, Síða 2

Tónamál - 01.11.1981, Síða 2
Hjómflutningstækin þin verta aldrei betri en hátalararnir sem þú tengir vió þau! Þaö er næstum því sama hvað tækin þín heita - Akai, Marantz, Pioneer, Fischer. Philips, Sony, Sanyo eöa Plupp - tóngæðin byggjast mest megnis upp á hátölurunum. Auðvitaö skiptir talsverðu máli hversu góð tækin eru, en þó er miklu mikilvægara hvaða hátalara þú notar. Þess vegna ber öllum ..stærri spámönnum" saman um að verð hátalara megi nema allt að 70% af heildarverði samstæðunnar. Þar af leiðandi hljóta flestir að kynna sér Bose, því Bose hátalarar eru viðurkenndir jafnt af áhugamönnum sem atvinnumönnum. Komdu og kíktu á okkur - og Bose Sérstök hljómskyggnusýning í verslun okkar að Sætúni 8 segir þér allan sannleikann um Bose. Yfirburðir Bose felast i fullKomnu samspili beinnaog endurkastaðra tóna heimilistæki Hafnarstræti 3 — Sætúni 8.

x

Tónamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónamál
https://timarit.is/publication/1511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.