Tónamál - 01.11.1981, Side 11

Tónamál - 01.11.1981, Side 11
hverjar 55 klukkustundir, sem hann hefur unnið í Þjóðleikhúsinu eða í þágu þess. Þó skal aldrei greitt fyrir fleiri en 10 sýningar í hverju veikindatilfelli. Veikindi ber að sanna með læknisvottorði, sé þess krafist. 13. GREIN Heimilt er Þjóðleikhúsinu að láta útvarpa og/eða sjónvarpa allt að tólf mínútna upptöku af æfingu eða leiksýningu í kynningarskyni endurgjaldslaust, ef hljómlistarmaður þarf ekki að mæta sérstaklega. Upptökum þessum skal lokið eigi síðar en 4 klukku- stundum eftir að sýning hófst. 14. GREIN Samningur þessi gildir frá 29- marz 1979 til og með 3 1. desember 1979- Framlengist hann um ár í senn sé honum ekki sagt upp skriflega með þriggja mán- aða fyrirvara. Reykjavík, 29- marz 1979. F. h. Þjóðleikhússins. ívar H. Jónsson F h. Félags ísl. hljómlistar- rnanna með fyrirvara um samþykki fundar. Sverrir Garðarsson Gunnar Egilsson Helga Hauksdóttir Gert með vitund fjármála- ráðuneytisins. Guðm. Karl Jónsson YFIRLÝSING Félag íslenzkra hljómlistarmanna lýsir því hér með yfir að Þjóðleikhúsinu er heimilt að greiða aðeins 20% af eftirmiðdags sýningarkaupi fýrir afnot hljóð- ntunar, þegar um sjálfstæðar ballettsýningar ísl. dansflokksins er að ræða. Yfirlýsingu þessa ber að skoða sem stuðning með- lima Félags íslenzkra hljómlistarmanna við íslenzka dansflokkinn. Yfirlýsing þessi er uppsegjanleg með sama fýrir- vara og samningur sá sem undirritaður var í dag. TÓNAMÁL Hægt er að segja upp yfirlýsingunni án uppsagnar- samningsins. Reykjavík, 29. marz 1979- F. h. Félags ísl. hljómlistar- Samþykkur ofanrituðu f. h. manna með fyrirvara um Þjóðleikhússins. samþykki fundar í félaginu. Ivar H. Jónsson Sverrir Garðarsson Gunnar Egilsson Helga Hauksdóttir YFIRLÝSING Félag ísl. hljómlistarmanna sér um útreikning og útskrift fullnægjandi reikninga eftir vinnuskýrslum eins og verið hefur. Einnig tekur F.I.H. að sér gerð spjaldskrár yfir hljóðritanir um leið og þær eru framkvæmdar og viðhalda þeim. Hljóðritanirnar verða í vörslu Þjóðleikhússins og er því óheimilt að selja, leigja eða lána út hljóðritanir nema með leyfl F.I.H. Varðandi ákvæði um greiðslur í veikindatilfellum í 12. grein samnings þess sem undirritaður var í dag sér F.I.H. um gerð og viðhald spjaldskrár eftir vinnuskýrslum yfir hvern einstakan hljómlistar- mann, sem starfar á vegum Þjóðleikhússins. Oðlist hljómlistarmaður rétt til greiðslu í veik- indatilfellum, skal F.I.H. senda ljósrit af spjald- skrárkorti viðkomandi með launareikningi, ásamt læknisvottorði sé þess óskað. Fyrir framanritað greiðir Þjóðleikhúsið 1% í þjónustugjald til F.I.H. Greiðsla fýrir vinnu F.I.H. vegna spjaldskrár- gerðar yfir hljóðritanir og vegna veikindaákvæða skal metin og endurskoðun þjónustugjalds skal fara fram á samningstímanum. Reykjavík, 29. marz 1979. F.h. F.l.H. með Sverrir Garðarsson F.h. fyrirvara um sam- Gunnar Egilsson Þjóðleikhússins þykki fundar. Helga Hauksdóttir jvar [ | jónsson 11

x

Tónamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónamál
https://timarit.is/publication/1511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.