Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2008, Side 3
When a group of optimistic people founded Reykjavík Gay Pride
after a festival in Ingólfstorg Square in June 1999, no one would
have dared to believe that ten years later more than 70,000
people would attend the Queer Days celebrations, as they did
last year.
Gay Pride has incredible importance for lesbian, gay, bisexual
and transgender people in Iceland. The festival has given them
courage and provided them with a platform to manifest their pride
before their fellow citizens. Gay Pride confirms that
solidarity can boost people’s daring and respect when
approached in the right spirit.
But the celebrations do not only mark a success-
ful stage in the struggle; Gay Pride is also one of the
most vibrant and popular events in Reykjavík’s cultural
calendar. Celebrating its tenth festival this year, the
Queer Days in Reykjavík have grown over the past
decade from a one-day event for 1,500 people to a
major four-day festival, attended by an incredible quarter of the
nation.
The Board of Directors and Pride Committee have organised
the festivities to fall on 7–10 August this year. As in previous
years, the festival will feature a colourful line-up of Icelandic and
foreign artists and a varied programme of events. We’re particu-
larly excited about this year’s offerings.
It only remains to welcome Icelandic and foreign guests to the
tenth Reykjavík Gay Pride. We hope you have a wonderful time!
Það var bjartsýnn hópur fólks sem stofnaði til Hinsegin daga í
Reykjavík eftir hátíð á Ingólfstorgi í júní 1999. Óhætt er hins vegar
að fullyrða að enginn í þeim hópi lét sér detta í hug að tíu árum
síðar myndu rúmlega 70 þúsund manns mæta á Hinsegin daga,
eins og gerðist á hátíðinni í fyrra.
Hinsegin dagar hafa ótrúlega þýðingu fyrir samkynhneigða,
tvíkynhneigða og transgender-fólk á Íslandi. Hátíðin hefur eflt
fólki kjark og verið því vettvangur til að standa stolt frammi fyrir
samborgurum sínum. Hinsegin dagar eru staðfesting
þess að samstaða færir fólki djörfung og virðingu
þegar rétt er á málum haldið.
En hátíðin hefur ekki bara verið hinsegin fólki
ávinningur í baráttunni. Hinsegin dagar eru einn
litríkasti þátturinn í menningarlífi Reykvíkinga og
njóta meiri vinsælda en flestir aðrir viðburðir. Hátíðin
er nú haldin í tíunda sinn og á þessum áratug hefur
hún þróast úr fimmtán hundruð manna hátíð, sem
stóð í einn dag, í fjögurra daga stórhátíð sem fjórðungur þjóðar-
innar sækir.
Stjórn og samstarfsnefnd Hinsegin daga hafa undanfarið ár
unnið að hátíðinni sem fram fer dagana 7.–10. ágúst. Eins og fyrr
er boðið upp á litríkan hóp innlendra og erlendra listamanna og
fjölbreytt úrval atburða. Dagskráin í ár er einstaklega spennandi.
Við bjóðum Íslendinga og erlenda gesti velkomna á tíundu
hátí› Hinsegin daga í Reykjavík og óskum ykkur öllum góðrar
skemmtunar.
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/I
C
E
4
27
10
6
/0
8
GAYPRIDE _A4
ÓSKÖP
VENJULEGUR
ÞRIÐJUDAGUR
Í NEW YORK
NEW YORK
ALLT AÐ 9 FLUG Í VIKU
+ Bókaðu ferð á www.icelandair.is
23 AÐRIR ÁFANGASTAÐIR
Á FERÐAÁRINU 2008