Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2008, Side 20

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2008, Side 20
Gríski söngvarinn, söngvaskáldið og dans- höfundurinn Andreas Constantinou hefur sl. fjögur ár komið fram á sviði, listsýningum og hátíðum um víða veröld, en býr nú og starfar í Reykjavík. Hann kemur fram með eigin hljómsveit og rokktónlist þeirra er hrá, persónuleg og grípandi. Við bjóðum Andreas og félaga hans fimm velkomna á svið Hinsegin daga á útitónleikunum við Arnarhól 9. ágúst. GReeK AnD GORGeOUS Andreas Constantinou, singer, song- writer and choreographer, has per- formed and presented his music and performance art works in theatres, galleries, bars and festivals through- out europe and Asia since 2004. His music is raw, sparse and individual- istic and has its roots in alternative rock. Andreas now lives in Reykjavík and will introduce his debut album Fistful, accompanied by a live band, at the Open Air Concert at Arnarhóll, Saturday, 9 August. www.myspace.com/andreasconstantinou 20 Með einstæðri og fallegri rödd sinni hefur Hera Björk Þórhallsdóttir haslað sér völl víða á tónlistarsviðinu, bæði í klassískum söng, djassi, poppi og rokki. Á liðnum árum hefur hún tekið þátt í fjölmörgum söngleikjasýningum í Reykjavík og sungið með einum af okkar bestu kórum, Schola Cantorum. Nú starfar hún jöfnum höndum á Íslandi og í Danmörku sem söngvari og söngkennari. Fyrir tveimur árum sendi hún frá sér aðra plötu sína, Hera Björk, sem vakti mikla athygli. Við bjóðum Heru Björk velkomna á svið Hinsegin daga við Arnarhól 9. ágúst. iCelAnDiC DivA PAR exCellenCe in the last few years, Hera Björk has risen as one of iceland’s leading per- formers. Her unique voice covers a vast range of genres, from classical singing to jazz, pop and rock. We are honored to have Hera among the performers at the Gay Pride Open Air Concert at Arnarhóll, Saturday, 9 August. Andreas Constantinou

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.