Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2008, Page 21

Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2008, Page 21
Hálfur Íslendingur hálfur Bandaríkja- maður, blíður og ögrandi í senn, en umfram allt fjölhæfur og litríkur heimsborgari sem sett hefur sinn svip á lífið í Reykjavík síðustu tvö ár. Haffi Haff vakti mikla athygli þegar hann tók þátt í undankeppni Eurovision-keppninnar í vetur og við hann eru bundnar miklar vonir. Hinsegin dögum er heiður að því að bjóða Haffa Haff velkominn á svið Hinsegin daga á hátíðinni við Arnarhól 9. ágúst y O U n G , F R e S H A n D n e W the icelandic-American singer Haffi Haff gained great attention when he partici- pated in the icelandic pre-run competition for the eurovision Song Contest 2008. this multi- talented artist will be among the entertainers at the Open Air Concert at Arnarhóll Saturday, 9 August. www.mayspace.com/iamhafsteinn 21

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.