Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2008, Page 36
Miðvikudagur 6. ágúst Wednesday 6 August
• Klukkan 18:00 6 p.m.
Söguganga frá Ingólfstorgi með Baldri Þórhallssyni, á íslensku.
• Klukkan 20:30 8:30 p.m.
Fundur um hinsegin líf í Hvíta Rússlandi með Svyatoslav Sementsov í Regnbogasal
Samtakanna ´78.
Queer Life in Belarus. Meeting with Svyatoslav Sementsov at Samtökin ´78,
Laugavegur 3. In English.
Fimmtudagur 7. ágúst thursday 7 August
• Klukkan 12:00 12 noon
Klúbbur Hinsegin daga á Q-Bar opnar Opening of The Pride Club at Q-Bar
Martin Knudsen frá Kaupmannahöfn syngur danskar vísur og gömul dægurlög á Jómfrúnni.
Martin Knudsen from Copenhagen: Danish ballads and revue songs at Jómfrúin restaurant.
• Klukkan 17:00 5 p.m.
„Munu æsir mig argan kalla.“ Opnun ljósmyndasýningar eftir Wolfgang Müller frá
Schwules Museum Berlin. Borgarbókasafn Reykjavíkur.
„Die Riesen werden mich für argr halten.“ Wolfgang Müller – Photo Exhibition. From
Schwules Museum Berlin. Reykjavík City Library.
• Klukkan 20:00 8:00 p.m.
Háskólabíó Háskólabíó Movie Theater
OPNUNARHÁTÍÐ – OPENING CEREMONY
Maríus Sverrisson, Elín & Myrra, Natthawat Voramool, Andrea Gylfa og Íslandsvinirnir
Ruth & Vigdis frá Ósló.
Icelandic musical star Maríus Sverrisson, Elín & Myrra, Natthawat Voramool, Andrea
Gylfa. Ruth & Vigdis from Oslo.
Aðgangseyrir 1500 kr. – Admission ISK 1500
Pride partý og ókeypis veitingar í anddyri fyrir gesti að lokinni sýningu.
Pride Party and free beverages at the theater after the show.
Föstudagur 8. ágúst Friday 8 August
• Í hádeginu During lunch hour
Martin Knudsen frá Kaupmannahöfn syngur danskar vísur og gömul dægurlög á Jómfrúnni.
Martin Knudsen from Copenhagen: Danish ballads and revue songs at Jómfrúin restaurant.
• Klukkan 21:00 9 p.m.
Carole Pope – tónleikar á Organ. Aðgangseyrir 1000 kr.
Canadian singer Carole Pope in concert at Club Organ. Admission ISK 1000.
36