Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2008, Blaðsíða 52
R E G N b O G A M E S S A
Í DóMKIRKJUNNI 10. ÁGÚST Kl. 20:30
SR. ANNA SIGRÍðUR PÁlSDóTTIR PREDIKAR
Í lok hátíðar Hinsegin
daga, að kvöldi sunnu-
dagsins 10. ágúst, verður
efnt til regnboga-
messu í Dómkirkjunni.
Guðsþjónustan hefst kl.
20:30 um kvöldið. Þar
predikar sr. Anna Sigríður
Pálsdóttir prestur við
Dómkirkjuna og ásamt henni þjóna sr. Hjálmar Jónsson dóm-
kirkjuprestur og sr. Þorvaldur Víðisson miðborgarprestur fyrir altari.
Að guðsþjónustunni standa Hinsegin dagar í Reykjavík og ÁST,
Áhugahópur samkynhneigðra um trúarlíf, í samvinnu við söfnuð
Dómkirkjunnar. Jón Þorsteinsson óperusöngvari leiðir hóp nemenda
sinna í söng við athöfnina. Að lokinni guðþjónustu er safnast saman
í kirkjukaffi í safnaðarheimili Dómkirkjunnar á horni Lækjargötu og
Vonarstrætis.
Allir eru velkomnir.
Rainbow church service
Reykjavík gay Pride and the gay religious group ÁsT wel-
come all to attend a church service with Rev. anna sigrí›ur
Pálsdóttir, Rev. Hjálmar Jónsson and Rev. fiorvaldur ví›isson
in the lutheran Cathedral of Reykjavík at austurvöllur square,
sunday, 10 august at 8:30 p.m. The service will also include
several outstanding musicians.
Bookstore
souvenirs T-shirts and gifts.
magnets, jewelry, Icelandic handcraft, music, calendars, mugs & more.
Open every day from 9.00 to 22.00
gay owned and operated