Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2003, Page 19
Through Nana's Eyes
Á útihátíð Hinsegin daga 9. ágúst munu þrír dansarar úr (slenska dans-
flokkinum sýna list sína - Guðmundur Helgason, Katrín Ingvadóttir og Peter
Anderson sem dansa atriði úr verkinu Through Nana's Eyes eftir Itzik Galili,
en verkið var hluti af sýningu dansflokksins í febrúar og mars 2002. Annað
verk eftir Galili verður á dagskrá íslenska dansflokksins núna í haust.
Á kómískan hátt sýnir dansararnir samskipti kynjanna og kynbræðra -
að þegar allt kemur til alls erum við í rauninni ekkert svo ólík, hvort sem við
erum samkynhneigð eða gagnkynhneigð. Það er eðli okkar allra að hrífast
af öðrum manneskjum og stíga í vænginn við þá sem við erum hrifin af.
Three outstanding dancers from the lceland Dance Company are among the
entertainers at the Gay Pride open air concert 9 August, performing a scene
from Through Nana's Eyes by Itzik Galili, a comical mixture of movement
and music about the multiple faces of human attraction.
19