Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2003, Blaðsíða 29
Margret Pala Olafsdottir
Hátíðarávarp Hinsegin daga í Reykja-
vík flytur að þessu sinni Margrét Pála
Ólafsdóttir. f aldarfjórðung hefur hún
helgað krafta sína uppeldismálum á
þann frumlega og skapandi hátt sem
henni er svo eiginlegur enda hafa kenn-
ingar hennar og störf að uppeldis-
málum - ekki síst jafnréttisuppeldi -
vakið athygli víða um lönd. Margrét
Pála hefur jafnframt komið við baráttu-
sögu lesbía og homma með eftirminni-
legum hætti. Hún gegndi formennsku
( Samtökunum '78 á árunum 1994-99
og markaði með kunnáttu sinni og
örlæti mikil framfaraspor í sögu
samkynhneigðra á (slandi. Á forystu-
árum Margrétar Pálu í
Samtökunum '78 öðluðust
samkynhneigðir rétt til þess
að staðfesta samvist sina og verndar-
ákvæðum til handa samkynhneigð-
um var aukið í íslenska refsilöggjöf,
hvort tveggja árið 1996. Þá var það
ekki síst baráttu hennar að þakka að
forystufélag samkynhneigðra hér á
landi eignaðist á tuttugasta aldursári
sínu verðuga félags- og menningar-
miðstöð sem nú hýsir blómlegt starf
hreyfingarinnar.
Hinsegin dagar í Reykjavík - Gay
Pride bjóða Margréti Pálu Ólafsdóttur
velkomna á hátíðarsviðið 9. ágúst.
The honorable speaker at
the outdoor concert of the
Reykjavlk Gay Prlde 2003 Is
Ms Margrét Pála Ólafsdóttlr.
An influential pioneer in child-
ren's education as well as educational
theory for over twenty five years, she
has also contributed in a memorable
way to the fight for gay rights in
lceland. She was the leader of the
lcelandic Organization of Lesbians and
Gay Men, Samtökin '78, in 1994-99,
years of many great victories, of which
the law on registered partnership in
1996 is the most important one.
Reykjavík Gay Pride welcomes
Margrét Pála Ólafsdóttir on stage 9
August.
Einlægur baráttumaður, leikskáld og söngvari
Kynnirá hátíðardagskrá Hinsegin daga
2003 er hinn landskunni leikari,
leikhússtjóri, leikskáld og
söngvari Felix Bergsson.
Felix hefur verið í farar-
broddi sem lista-
maður og nýjasta
skrautfjöðrin í hatti
hans er Gríman,
íslensku leiklistar-
verðlaunin fyrir sýn-
inguna Kvetch eftir
Steven Berkoff sem leik-
hópur hans, „Á senunni",
setti á svið síðastliðinn vetur. Á
fyrsta ári Hinsegin daga, 1999, setti
leikhópurinn upp leikrit eftir Felix,
Hinn fullkomna jafningja, í íslensku
óperunni. Verkið vakti athygli á hon-
um sem listamanni langt út fyrir land-
steinana og var síðan leikið í London,
Noregi, Færeyjum og Svíþjóð. Felix er
einlægur baráttumaður fyrir
mannréttindum samkyn-
hneigðra. Hann er giftur
Baldri Þórhallssyni,
dósent við Háskóla
íslands, og eiga þeir
tvö börn.
Hinsegin dagar í
Reykjavík - Gay Pride
eru stoltir af Felix
Bergssyni.
Fighter for Human Rights,
Playwright, Actor and Singer
The honorable host of the Reykjavik
Gay Pride 2003 is the TV personality,
actor, playwright and singer Felix
Bergsson. He has been on the front-
line in lcelandic theater for the last
decade, and his production of Kvetch
by Steven Berkoff brought him and his
theater group "On the Scene" numer-
ous awards at the last lcelandic
National Theater Award, induding
Play of the Year. At the first Gay Pride
event in 1999 theatre "On the Scene"
presented a production of The Perfect
Equal, a play written and performed
by Felix Bergsson and partly inspired
by Walt Whitman's life and writings.
That production was later a sell-out
success at The Drill Hall in London and
it was also performed in Norway,
Faroe Islands and Sweden.
Gay Pride 2003 is proud to present
Felix Bergsson, an outstanding artist
and a true fighter for human rights.
29