Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2003, Blaðsíða 40

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2003, Blaðsíða 40
FRÆÐSLA • MANNVERND • SÝNILEIKl Fræðsla í skólum á vegum Samtakanna '78 Vídalín AÐ ALSTR/ETI KVE N N A DANSLEIKUR FÖSTUDAG 8. ÁGÚST DJ ANDREA JONS Fátt er mikilvægara fyrir samfélag samkynhneigðra en að miðla fræðslu til sam- félagsins. Samtökin 78 bjóða upp á margvíslega fræðslu um líf og tilveru samkynhneigðra fyrir kennara, námsráðgjafa og aðra starfsmenn í grunnskólum og framhaldskólum um allt land. Fræðslufulltrúi félagsins, Sara Dögg Jónsdóttir, sinnir þessu starfi og býður hún upp á fundi og stutt námskeið með kennurum sem þess óska. Einnig sinnir fræðslufulltrúinn almennum fundum með nemend- um í grunnskólum og framhaldsskólum og fær þá gjarnan ungt samkynhneigt fólk á framhaldsskólaaldri sem kemur saman á vettvangi Samtakanna 78 til þess að slást í hópinn og lýsa reynslu sinni. Slíkir fræðslufundir hafa notið vinsælda um árabil og ýmist eru það nemendafélög eða kennarar sem óska eftir þeim. Upplýsingar eru veittar í sfma 552 7878 kl. 14-16 virka daga og einnig má leita upplýsinga með því að skrifa Söru í netfangið fraedsla@samtokin78.is AMTMANNSSTÍGUR 1 TEL 561 3303 777 hamingju! Róbert G. Róbertsson SKRÚÐGARÐYRKJUMEISTARI Pósthússtræti 13 • 101 Reykjavík • i r @ m m e d i a . i s 40

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.