Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Blaðsíða 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Blaðsíða 43
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS42 voru flutt þangað af dönskum skipum. Kol finnast ekki í Danmörku en komu án efa frá Þýskalandi þar sem Ruhr svæðið var einn stærsti framleiðandi kola á seinni hluta 19. og fyrri hluta 20. aldar. Ef þessi mynd er rétt og Danir fluttu inn mikið magn af vörum frá Þýskalandi til Íslands þá má velta fyrir sér hvers vegna sú var raunin þegar einokun var aflétt meira en hálfri öld fyrr. Til að skilja það er nauðsynlegt að hafa í huga hvernig nýlenduáhrif og kapítalismi fléttast saman og birtast í vöruframboði hér á landi. Því hefur verið haldið fram að efnahagslega hafi Ísland í raun að mörgu leyti verið sem nýlenda Danmerkur á því tímabili sem fjallað er um í greininni.70 Með þessu er átt við að jafnvel þó að einokun hafi verið aflétt hafi eðli neyslu, verslunar og innflutnings verið markað af sterku sambandi þjóðanna og undirokunar Íslands í því samhengi. Hátt hlutfall gripa frá Þýskalandi sem líklega voru þó fluttir inn af Dönum gæti verið vísbending um einmitt þetta. Lokaorð Þorpið í Viðey á sér aðeins tæplega fjögurra áratuga sögu. Á líftíma sínum tók lífið í Þorpinu miklum breytingum, það gekk í gegnum skeið þenslu og uppbyggingar tvisvar og jafnoft í gegnum gjaldþrot sem settu svip sinn á þorpslífið. Þorpið fór frá því að vera að mörgu leyti einn framsæknasti og nútímavæddasti byggðarkjarni landsins yfir í að vera fámennur þorpskjarni sem að talsverðu leyti byggði á sjálfsþurftarbúskap og átti í vonlausri baráttu fyrir tilverurétti sínum. Markmið með rannsóknum á Þorpinu í Viðey var að veita nýja innsýn inn í sögu þess. Sögulegar heimildir, s.s. blaðagreinar og ævisögur má nota til að draga helstu drætti í sögu Þorpsins en viðtöl við heimildamenn sem bjuggu í Þorpinu hafa hins vegar bætt miklu við þekkingu okkar á Þorpssögunni, sér í lagi þegar kemur að síðustu árum þess og daglegu lífi. Annars konar upplýsingar má lesa úr þeim rústum og mannvirkjum sem eftir standa í eyjunni. Stærsta átakið í uppbyggingu Þorpsins var á árunum 1907-1909 en á árunum og áratugunum sem fylgdu á eftir hélt það áfram að vaxa og þróast. Áfram var haldið að byggja hús og betrumbæta þau sem fyrir voru. Skúrar, geymslur og útihús risu, lestarteinar lagðir og fjarlægðir, land brotið til ræktunar, kálgarðar stungnir upp o.s.frv. Um mörg þeirra mannvirkja sem byggð voru í Þorpinu má enn finna einhver merki og þegar þau eru skoðuð með hliðsjón af gömlum kortum og ljósmyndum fæst nokkuð góð mynd af skipulagi Þorpsins. Það sýnishorn af efnismenningu staðarins sem fékkst 70 Halldór Bjarnason 2001.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.