Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Blaðsíða 157

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Blaðsíða 157
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS156 Þjóðminjar teljast þær minjar um menningarsögu Íslendinga sem ákveðið hefur verið að varðveita í Þjóðminjasafni Íslands, í byggðasöfnum eða með friðun ...20 Hér hafði lagatæknin tekið völdin; samkvæmt þessu teljast hvorki handritin – önnur en þau örfáu sem eru á minjasöfnum – né íslenskir forngripir á erlendum söfnum eða í einkaeigu til þjóðminja. Skilgreiningin er orðin eignaréttarleg og varðar meira verkaskiptingu stofnana og embættismanna en eiginlegt gildi þeirra minja sem til greina gæti komið að kalla þjóðminjar. Við þetta situr hjá löggjafanum – í síðustu umferð var aðeins reynt að tjasla í með því að búa til nýja skilgreiningu, þjóðarverðmæti sem nær þá yfir allt sem ekki er á forsjá Þjóðminjasafnsins,21 en slíkar hugtakakúnstir sýna vel hversu vitsmunalega gelt þessi hugtök eru orðin. Þau hafa enga jarðtengingu og skipta engu máli nema í olnbogaskotum embættismanna. Hitt er markverðara þetta með friðun allra fornleifa sem hér hefur verið í gildi frá 1989. Þar að baki liggur róttæk og rökrétt hugsun af allt öðrum meiði en hafði ráðið ferðinni fram að því. Samkvæmt henni eru allar fornleifar jafnmerkilegar, óháð aldri – svo fremi að þær séu eldri en hundrað ára – óháð uppruna og óháð því hvort þær tengjast einhvernveginn hugmyndum okkar um íslenskt þjóðerni. Í þessu felst líka að við ætlum okkur að taka ábyrgð á öllum þessum leifum, stórum og smáum, ljótum og fallegum, merkilegum og ómerkilegum. Líklega endurspeglar þetta fremur vísindalegan styrk íslenskrar fornleifafræði fremur en einhverja sérstaka geðsveiflu í þjóðarsálinni þarna í lok níunda áratugarins – sennilega hafði hin sálræna þörf lognast út af löngu fyrr – en á þessum tíma var komin kynslóð af fornleifafræðingum sem fannst fornleifafræði ekki bara snúast um þjóðerni og áttaði sig á mikilvægi þess að vernda fornleifar almennt. Rökin fyrir því eru einkum tvennslags: • í fyrsta lagi ætti það að vera keppikefli að vernda allar fornleifar en ekki bara sumar. Rök fyrir því geta auðvitað talist þjóðernisleg, en í stað þess að gæði minjanna sjálfra séu í forgrunni þá eru það gæði minjavörslunnar sem sker úr um hvort við erum almennileg þjóð eða ekki. • Hin rökin eru að ef við ætlum að reka hér nútímalegar fornleifa rannsóknir þá verður allt að vera undir, ekki bara sumt. Það tengist því að við viljum geta spurt spurninga um ýmislegt fleira en bara það sem varðar íslenska menningu sem slíka. Það eru til önnur viðfangsefni og mörg þeirra krefjast 20 Þjóðminjalög nr. 88, 29. maí 1989, 7. gr, 3. mgr. 21 Lög um menningarminjar nr. 80, 29. júní 2012, 2. gr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.