Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Blaðsíða 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Blaðsíða 77
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS76 vegar af löngun lögmannsins til að gera kapellu sína sem myndarlegast úr garði. Hvorugt þetta skýrir þó þá staðreynd að suðurhlið stólsins er ómáluð enda er það ekki sérstakt viðfangsefni í þessari grein. Tengsl stólanna tveggja Er þá að því komið að benda á hugsanleg söguleg tengsl milli stólanna tveggja og skýra þar með líkleg áhrif Bræðratungu-stólsins á predikunarstólinn á Skarði. Varðandi skyldleika stólanna að öðru leyti en hvað vængina áhrærir ber þess þó fyrst að geta að þeir eru báðir ferhyrndir.48 Þar með er þeir kassalagaðri en flestir aðrir gamlir predikunarstólar hérlendir sem hafa almennt fimm eða sjö skreyttar hliðar.49 Báðir eru stólarnir opnir að aftan.50 Báðir eru að mestu ómálaðir að innan. Þá eru þeir áþekkir að stærð.51 Á báðum stólum eru myndirnar á spjöldum sem felldar eru í umgjörð. Helsti munurinn er að umgjörðin er fyrirferðarmeiri í Bræðratungu-stólnum og skipir hún myndfleti framhliðarinnar í fjóra reiti eins og fram er komið. Verða stólarnir þar með sjónrænt séð nokkuð ólíkir og á það einkum við eftir að Bræðratungu-stóllinn var vængstýfður. Eggert Björnsson á Skarði, gefandi Skarðs-stólsins, var í uppvexti sínum í Bræðratungu hjá Gísla Hákonarsyni við laganám og almennt sér til menningar. Segir Bogi Benediktsson að hann hafi lært þar Jónsbók utanað. Síðar bað faðir Eggerts, Björn Magnússon „prúða“ (d. 1635) sýslumaður í Bæ á Rauðasandi, Kristínar (1610–1694) eldri dóttur Gísla og var samið um ráðahaginn. Þegar þeir feðgar ári síðar voru komnir áleiðis til brúðkaupsins leitaði Þorlákur Skúlason (1597–1656) Hólabiskup sama ráðahags og þótti Gísla „ilt að frávísa honum“. Brá hann á það ráð að ríða til móts við feðgana. Samdist svo um milli þeirra að biskupi skyldi ekki synjað stúlkunnar. Fékk hann Kristínar og sátu feðgarnir brúðkaup þeirra haustið 1630. Var það talið ríkmannlegasta brúðkaup er haldið var á landinu um það leyti. Gísli hét Eggerti hins vegar yngri dóttur sinni, Valgerði (d. 1702), er hún yrði gjafvaxta og voru þau gefin 48 Þór Magnússon 2002, bls. 36. Þór Magnússon 2010, bls. 171. 49 Þóra Kristjánsdóttir 2004, bls. 264. 50 Matthías Þórðarson taldi að hurð hefði upphaflega verið fyrir Bræðratungu-stólnum en engin merki sjást eftir hana. Þjms 6274. Þjóðminjasafn Íslands. Munasafn. Þór Magnússon 2002, bls. 36. 51 Tæpum 8 sm munar á heildarhæð stólanna (Skarðs-stóllinn er 114 sm en Bræðratungu-stóllinn 121,7 sm). Báðir eru stólarnir með breiðum listum að neðan og Skarðs-stóllinn einnig að ofan (11 sm að breidd). Bræðratungu-stóllinn er aftur á móti með ábúðarmeira „toppstykki“ (22 sm að breidd). Tæpum 7 sm munar einnig á mestu breidd (að ofan) og er Skarðs-stóllinn breiðari, 97 sm. Verður hann þar með kassalagaðri í heild. Byggt á eigin mælingum, gömlum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.