Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Blaðsíða 75

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2014, Blaðsíða 75
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS74 Kirkjan í sjálfri sér væn að öllu, alþiljuð fimm stafgólf og (kapella innar af kór að auk, er l[ögmaður] Gísli Hákonarson lét uppgjöra (og alla mála með altari og prédikunarstól kostulegum), þrír kvenstólar, hurð á járnum með skrá og koparhring, skornar vindskeiðir framan fyrir.40 Við yngri vísitasíur má lesa þetta um altarið, predikunarstólinn og umgjörð þeirra: 1704 voru tvær altaribríkur í kirkjunni. Var önnur yfir altari en hin (væntanlega eldri) yfir kórdyrum.41 1724 er nefndur fjögurra rúða gluggi yfir predikunarstólnum eins og algengt var.42 Hvorugt segir raunar nokkuð afgerandi um staðsetningu stólsins en bendir fremur til hefðbundins staðar að sunnanverðu á mörkum kórs og framkirkju. 1745 var gömul brík með vængjum yfir altarinu og þar upp af gluggi með 16 rúðum. Altarið var þá greinilega það sem nú er varðveitt í Þjóðminjasafni og það þá staðsett við austurgafl kirkjunnar. Líklegt er að yfir því sé sama tafla og getið er 1704. Um stólinn segir aftur á móti: „Prædikunarstóll með vængjabryk málaður á móts við hvern að er glerglugge med 6 rúðum vænn og gallalaus“.43 Því virðist ljóst að stóllinn hefur ekki verið á altarinu frekar en líklegt er rúmum fjörutíu árum fyrr. Í lok 18. aldar hafði predikunarstóllinn svo verið rúinn sérkennum sínum en við prófastsvísitasíu 1789 kemur fram að kirkjan hafði verið endurbyggð árið áður og vængirnir þá verið teknir af stólnum og komið fyrir í kórþilinu (sbr. hér að framan).44 Í lýsingu Brynjólfs biskups virðist augljóslega átt við predikunarstólinn sem nú er í Þjóðminjasafni vegna „kostulegrar“ gerðar hans. Má ætla að Björn „málari“ hafi þá málað kapelluna, altarið og stólinn samtímis. Þar sem stóllinn er staðsettur í sérstakri kapellu eða stúku kann að vera að honum hafi verið komið fyrir yfir altarinu sökum plássleysis. Staðsetningin getur þá skýrt hina kostulegu gerð stólsins og þá einkum vængina. Þá vekur athygli að kór kirkjunnar var milli kapellunnar og framkirkjunnar. Virðist þá augljóst að annað altari hefur verið í kórnum og einnig annar predikunarstóll í kirkjunni 40 Bps A II:7. Vísitasíubók Brynjólfs Sveinssonar (bls. 104 (95)). Kristján Eldjárn 1994, þáttur 50. Þóra Kristjánsdóttir 2005, bls. 46. Á miðöldum voru margs konar kapellur og stúkur í við hafnar miklum kirkjum sem m.a. hýstu dýrlingaölturu. Slíkar viðbyggingar tíðkuðust eftir siða skipti m.a. í Skál- holti (Hjalti Hugason 1988, bls. 105, 122, 124). Síðar gætti víða um lönd tilhneigingar til að greina höfðingja frá söfnuðinum eða skapa þeim vettvang til eigin helgi halds. Glöggt dæmi um það eru t.d. kapellur í höllum. Hér á landi hafa sérstök höfðingjasæti þó frekar gegnt því hlutverki eins og t.d. má sjá í lýsingu á Vatnsfjarðarkirkju frá 1709 (Jón Eyjólfsson 1921-1923, bls. 237. Sjá Hjalti Hugason 1988, bls. 130-131, 191 (myndtexti)). Ekki er hér mögulegt að benda á hérlendar hliðstæður við kapelluna í Bræðratungu. 41 Bps A II:14. Vísitasíubók Jóns Vídalín. 42 Bps A II:17. Vísitasíubók Jóns Árnasonar. Hjalti Hugason 1988, bls. 140. 43 VI 1 A:1 b, Vísitasíubók Árnessþings 1745–1765. Þór Magnússon 2002, bls. 35–36. 44 VI 1 A:2, Vísitasíubók Árnessþings 1768–1774, 1789–1792.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.