Vinnan


Vinnan - 01.03.1943, Page 9

Vinnan - 01.03.1943, Page 9
Fundur í Sambandsstjórninni. — Frá vinstri: Ágúst H. Pétursson, varam., Þorsteinn Pétursson, varam., Björn Bjarnason, ritari, Stefán Ögmundsson, vara-forseti, Jón Sigurðsson, framkv.stjóri, Guðgeir Jónsson, forseti, Eggert Þorbjarnarson, varam., Sæmund- ur Ólafsson, gjaldkeri, Hermann Guðmundsson, Þorvaldur Brynjólfsson. — Fjarstaddir voru: Sigurður Guðnason. Jón Rafnsson. Þórarinn Guðmundsson. múganum skilyrðum til eðlilegs þroska, eSa forheimska hann meS öfugsnúnum áróSri og kákmenntun, þá er slík starfsemi mál, sem AlþýSusambandiS hlýtur aS láta sig miklu varSa. En hver eru þau ráS, sem aS gagni mega koma til þess aS bæta fyrir þaS misrétti, sem alþýSan hefir orSiS aS þola í þessum efnum. AlþýSusambandinu ber aS taka til yfirvegunar öll þau menningarlegu skilyrSi, sem alþýSan á viS aS búa, og hafa samstarf viS fulltrúa hennar á Alþingi um gagngera endurskoSun á fræSslukerfi þjóSarinnar. ÞaS eru litlar líkur til aS slíkar breytingar fáist átakalaust, sem fela í sér aukna menntun alþýðunnar, t. d. lengingu skólaskyldualdurs til 18 ára, stofnun nýrra skóla, opn- un menntastofnananna, stórkostleg fjárframlög til al- þýðubókasafna, æskulýðshúsa, verkamannaklúbba, svo að nokkur atriði séu nefnd. Hinsvegar ber Alþýðusambandinu að hefja sjálfstætt starf að sköpun skilyrða fyrir öflugri fræðslu- og menn- ingarstarfsemi, annaðhvort á eigin spýtur eða í sam- starfi við önnur samtök, er stefna að sama marki. Það má benda á nokkur atriði þessu viðvíkjandi, þótt VI N N A N 7

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.