Vinnan


Vinnan - 01.12.1943, Blaðsíða 6

Vinnan - 01.12.1943, Blaðsíða 6
Fegursta og ánægjulegasta jólagjöfin sem nokkur getur valið góðum vini verður ÞÚSUND OG EIN NÓTT Það er óþarfi að hafa um hana mörg og stór auglýsingaslagorð, því hún segir sína sögu bezt sjálf. Enginn bókelskur maður mundi geta sagt, að þeim peningum væri kastað á glæ, sem fyrir hana verða gefnir. — Lesið formála hennar eftir hið þjóðkunna skáld, Steingrím Thorsteinsson, og þér munuð sjá, að um hana verður aldrei of mikið sagt. Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 19 . Reykjavík Sími 5055 . Pósthólf 392 Bókakaup eru almennari nú en 'nokkru sinni fyrr og seljast því margar bœkur upp á skömmum tíma. Fylgist því vel með útkomu nýrra bóka og kynnið yð- ur, hvað til er af eldri bókum, sem yður langar til að eignast Höfurn allar fáanlegar íslenzkar bœkur og alls konar ritföng Sent gegn póstkröfu um land allt 1. hefti Auðug tunga og menning eftir Björn Slgfússon 2. hefti Ferðaþættir og minningar eftir Guðmund Thoroddsen 3. hefti Frá Vínarborg til Versala eftir Sverri Kristjánsson Áskriftarverð, öll heftin kr. 19.50 Einstök hefti kr. 8.50 VINNAN

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.