Heimilispósturinn - 01.11.1949, Blaðsíða 33

Heimilispósturinn - 01.11.1949, Blaðsíða 33
SKRÝTLUR. .y«w.t*4P. » WW* ' - - ,,Bg er alltaf vön að leggja bílnum mínum við einhvern af þessum stöð- um — svo að ég viti hvar ég get fundið hann!“ * Ung stúlka kom inn í strætisvagn, og var þar hvert sæti skipað. gamall maður bauð henni að setjast á hnén á sér, stúlkan hikaði við. Þá sagði maðurinn: —• Það gerir ekkert, fröken, þótt þér setjist á hnén á mér, ég er svo gamall. —• stúlkan þáði þetta og settist. Eftir ofurlitla stund fór gamli mað- urinn að ókyrrast og sagði: —• Ég held þér verðið annars að standa á fætur. —- Nei, nei, sagði stúlkan. Það fer ágætlega um mig. •óhæf. — 29. hlýt. — 30. spæk. — 31. síðan. — 32. knattspyrnufélag. — 34. bundna. —• 37. hljóðfæri. — 39. á segli. — 42. leðja. —- 45. lautin — 46. hundur. — 47. fyrr. — 48. hest- ur. — 49. fugl (þf.). — 50. ekki treystandi. — 51. verk. -— 53. tígin- borinn. — 55. hús. —* 57. gull. — 59. fleytunni. — 61. kaldar. — 63. viðum. 65. nakin. — 68. stólpa — 70. þúfna- reitur. — 71. fjall. — 72. hjari — 74. ljæ. — 76. ágóða. — 77. taflmað- ur. (Lausn í næsta hefti). Leið svo ofurlítil stund, en þá sagði gamli maðurinn: — Ég held þér megið til með að standa á fætur! Ég er nefnilega ekki eins gamall og ég hélt. * Tveir Indíánahöfðingjar voru eitt sinn boðnir til Washington, til að kynnast siðum og háttum hvítra manna. Voru Rauðskinnunum haldn- ar þar dýrindisveizlur og skorti hvorki gómsætar krásir né dýrar veigar. 1 einni veizlunni varð öðrum Indíánanum það á að láta fullmikiS upp í sig af sinnepi, en þeirri tegund krydds hafði hann ekki kynnst áður. Þótti honum að vonum, bragðið beizkt, gretti sig hræðilega og tár- felldi, en reyndi þó að láta sem minnst á þvi bera og rétti félaga sín- um sinnepið. Pélagi hans tók við því, sem að honum var rétt og sagði: — Hví grætur þú, vinur? — Ég tárast alltaf, þegar ég minn- ist þess, þegar afi minn var skotinn, sagði Rauðskinninn. Síðan stakk félagi hans upp í sig vænni skeið af sinnepi, en honum fór sem hinum, að hann gretti sig og tárfelldi. Þá sagði sá fyrri: — En af hverju grætur þú, vinur? — Ég græt af því, að það skyldi ekki hafa verið afi minn, sem skaut afa þinn, sagði hann. * „Mamma brenndi steikina, pabbi!“ ? $ $ 31

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.