Heimilispósturinn - 01.11.1949, Blaðsíða 17

Heimilispósturinn - 01.11.1949, Blaðsíða 17
Góð ráð handa eiginmönnum Hvað er það, sem gerir kon- una hamingjusama í hjóna- bandinu ? Hér fara á eftir nokk- ur svör við þessari spumingu, en tilefnið var verðlaunasam- keppni, sem efnt var til. Ein- ungis konur tóku þátt í sam- keppninni, og þær skýra hér frá því, sem þær telja vera hyrn- ingarsteina hamingjunnar. Maðurinn minn er ekki feiminn við að láta tilfinningar sínar í ljós — Það er sagt, að margar giftar konur séu önugar og skapillar. Ætli það stafi ekki af því, að þær eru einmana og finnst lít- snerta bómin,“ — og hún tók á rás niður eftir stígnum. „Ekki koma og taka mig — ekki snerta bómin — frú Strandebo reið.“ Ég hljóp á eftir henni. „Nei, það kemur enginn og tekur Erlu litlu. Nú skaltu koma með mér og fá sælgæti og súkkulaði — og þú hefur ekki sagt mér neinar sögur í dag — og eins og þú ert fín“ — en Erla vildi ekki hlusta á mig. Hún hélt áfram að hlaupa — „ekki snerta bómin — ekki koma og taka mig.“ Eftir þetta kom Erla aldrei til mín á sunnudagsmorgnum, en þegar ég heimsótti móður hennar, kom Erla hlaupandi á móti mér — „súkkulaði, sæl- gæti,“ en hún minntist aldrei framar á blóm. ið tillit tekið til sín? Það er nefnilega hægt að vera meira einmana í hjónabandinu en ein síns liðs. Ég held, að ef eigin- mennirnir vissu, hvernig minnsti vottur af tillitssemi örvar okk- ur konurnar, myndu þeir sýna hana oftar. Dagleg nærgætni af hálfu mannsins myndi áreiðan- lega verða til þess, að konan héldi áfram að vera eins geðgóð og ljúf eftir brúðkaupið og hún var fyrir það. Og það er ég líka, og það er manninum mínum elskulega að þakka: Hann sýnir mér á marg- an hátt, að ég er einhvers virði fyrir hann. Ég er ekki bara nauðsynlegur hlutur á heimil- inu. Hann er ekki feiminn að sýna mér ástarlot, hvort sem við erum ein eða aðrir sjá til. Mér hlýnar um hjartaræturnar við það, því að það gleður eigin- konuna, þegar aðrir sjá, að manninum þykir vænt um hana! Þetta er þýðingarmest, en maðurinn minn hefur líka aðra góða kosti. Við höfum orðið á- sátt um að tala hreinskilnislega saman um allt, sem kann að valda misklíð okkar á milli, við þegjum aldrei um neitt, sem kann að gera okkur gröm, og myndi breyta skapi okkar, ef við þegðum yfir því. Hann er stálheiðarlegur í stóru og smáu. Hann skrökvar aldrei að mér og ég get borið fyllsta traust til hans. Hann er reglusamur í peninga- málum. Við gerum útgjaldaáætl- un í félagi, svona mikið fyrir , 15 2 2 2

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.