Vinnan


Vinnan - 01.08.1948, Blaðsíða 4

Vinnan - 01.08.1948, Blaðsíða 4
 Ef yður vanhagar um einhverja prentun, smáa eða stóra, þá snúið yður til vor Vér munum gefa yður allar upplýsingar um verð og tilhögun verksins, yður að kostnaðarlausu. Vanti bókband í smáum eða stórum stíl, þá leitið til vor. PRENTSMIÐJA . BÓKBAND . PAPPÍBSSALA Áherzla erlögð á vandaða vinnn og fljóta og ábyggilega afgreiðslu Síml 6844 Dagskipanin er: Gj aldey rissparnaður! Fyrir þann erlenda gjaldeyri, sem 1 sett af karlmannafötum kostar framleitt erlendis og flutt inn til landsins tilbúið, getum vér lagt í þjóðarbúið 2 sett af karlmannafötum jafnóðum. Vér getum klætt alla karlmenn á íslandi fyrir sama gjaldeyri Hlýðurn dagskipaninni eins og kosta mundi að klæða annan hvern mann, ef fötin eru flutt inn tilbúin. Því fleiri fataefni, sem vér flytjum inn, því meiri gjaldeyri spörum vér og því fleiri föt, sem vér framleiðum, því ódýrari getum vér framleitt þau. Dagskipanin á að vera: gjaldeyrissparnaður án vöruvöntunar. Spörurn gjaldeyri Flytjum inn fataefnin, en ekki tilbúin föt HLUTAFELAGIÐ FOT Vesturgötu 17 . Sími 1091 VINNAN

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.