Vinnan - 01.12.1951, Blaðsíða 11

Vinnan - 01.12.1951, Blaðsíða 11
EFNI: Desember 9. árgangur 1951 Verð: kr. 5.00 Ö5~0 ir Vi n/ VINNAN Útgefandi: Alþýðusamband Islands Jón Sigurðsson: ÞaS verður að skipta um stefnu. o Jóhanna Egilsdóttir sjötug o Alyktun stjórnar Alþýðusambands íslands. o Helgi Hannesson: Bandaríkjaför. o Jón Hjálmarsson: Atvinnuleysið. o Sigurjón Jónsson: Oryggi á vinnustöðum. Jón Sigurðsson: Það verður að skipta um stefnu í TÍU ÁR hefur verið mikið um það rætt að stöðva vaxandi dýrtíð, en lítið verið gert, orðin látin nægja, enda árangur eftir því. Sú stjórn, sem nú situr að völdum, lofaði, þegar hún tók við í ársbyrjun 1950, að láta nú til skarar skríða, hefta frekari verðþenslu, tryggja fjárhagslegan grundvöll atvinnuveganna og koma á efnahagslegu jafnvægi. Ymsar ráðstafanir voru boðaðar, er áttu að reynast óbrigðular, til þess að allt þetta yrði að veruleika, svo sem gengisfelling, fullkomið frjáls- ræði í verzlun o. fl., o. fl., er nefna mætti. Þegar boðskapur þessi var gefinn, bentu verka- lýðssamtökin á, að allar þessar ráðstafanir mundu verka öfugt við það, sem sagt var, að þær ættu að gjöra, og reyndin hefur orðið sú. Aldrei hefur dýrtíðin vaxið hraðar en s. 1. tvö ár, aldrei hefur atvinnuleysi verið jafn tilfinnan- legt og nú, og í stað hins marglofaða efnáhagslega jafnvægis nálgast nú óðiun og óumflýjanlega efnahagslegt hrun, ef ekki verður stungið við fótum og breytt um stefnu. Á nýafstöðnum fundi fullskipaðrar stjórnar Al- þýðusambandsins var samþykkt ályktun varðandi öll þessi mál, og er ályktunin sem heild birt á öðrum stað hér í blaðinu. Bent er á, að krafa tveggja síðustu alþýðu- sambandsþinga var, að dýrtíðin yrði algjörlega stöðvuð og síðan lækkuð. Yrðu stjórnarvöldin ekki við þeirri kröfu, skyldi sambandsstjórnin beita sér fyrir kauphækkun, Léon Jouhaux. o Sjómannaráðstefna Alþýðusambandsins. o Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: Allir jafnir fyrir kolareyknum, sögukafli. o Sitt af hverju tagi, myndir o. fl. sem aukinni dýrtíð næmi. Þessa leið álitu þó samtökin miður æskilega og nánast sem nauð- vörn. Á þremur síðustu árum hefur þessari nauðvörn oft verið beitt eins og sjá má af því, að kaup verkamanns hér í Reykjavík hefur hækkað á þessum sama tíma úr kr. 8,40 á klst., í kr. 13,31, sem það nú er, eða um hartnær 60%. Svona hratt, eða réttara sagt hraðar, hefur dýrtíðin vaxið á sama tíma, því að kaup er greitt samkvæmt kauplagsvísitölu, sem er mun lægri en framfærsluvísitalan. Ef kaupið væri greitt sam- kvæmt henni, væri það nú kr. 13,88. Sambandsstjórnin bendir á, að þessi öfuga þró- un sé bein afleiðing hinna ýmsu tilskipana og ráðstafana alþingis og ríkisstjórnar, svo sém gengislækkunar, bátagjaldeyris, hins illræmda söluskatts, sem flestir heimta niður felldan; og svo síðast en ekki sízt afnáms verðlagsákvæða og verðlagseftirlits, sem orðið hefur til þess að stór- hækka í verði allar nauðsynjar, þar sem kaup- höndlunarstéttinni var gefið sjálfdæmi um, hvað hún tæki í sinn hlut fyrir að selja til neytenda á einu ári vörur, sem kosta í innkaupi 600—700 milljónir króna. Skýrslur sanna, að þessi stétt tekur í sinn hlut UiNDSBðKASÁrN M !85734 islanTís VINNAN I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.