Vinnan - 01.12.1951, Blaðsíða 44

Vinnan - 01.12.1951, Blaðsíða 44
Bílstjórar hjá Mjólkursamsölunni fyrstu þrjá mánuðina (2.055.00) .... — 2.911.95 - — Bílstjórar hjá Mjólkursamsölunni eftir það (2.130.00) .................... — 3.004.20 - — Aðstoðarbílstjórar hjá Mjólkursam- sölunni, fyrstu 3 mánuðina (1.980.00) — 2.819.70 - — Aðstoðarbílstjórar hjá Mjólkursam- sölunni, eftir það (2.055.00) ............ — 2.911.95 - — Verkamenn í Mjólkurstöðinni fyrri vaktin (2.040.00) ........................ — 2.893.50 - — Verkamenn í Mjólkurstöðinni seinni vaktin (1.980.00) ........................ — 2.819.70 - — Bifreiðastjórar hjá fiskssölum og af- greiðslumenn í fisksölum (1.890.00) .. — 2.709.00 - — Verkamenn hjá fisksölum (1.740.00) .. — 2.505.60 — Vélgæzlum. í frystihúsum (2.400.00) .. — 3.336.30 - — Eftir, nætur- og helgidagavinna mánaðarkaupsmanna, verkamanna og bílstjóra, reiknast eftir taxta um al- menna verkamannavinnu og almenna bifreiðastjórn, nema annað sé ákveðið í samningum. Kaupgjald við vega- og brúargerð Samkvæmt samningum við Vegagerð ríkissjóðs, dags. 21. maí 1951, verður leigugjald fyrir vörubifreiðar frá og með 1. des. 1951 til 1. marz 1952, sem hér segir: 1. Fyrir bifreiðar með vélsturtum, er flytja hlassþunga af möl 2—3 tonn, sé kaupið kr. 44.99 um klukkustund. Ef ekið er meira en 112 km. á dag miðað við 8 stunda vinnu, skal geiða kr. 2.40 viðbótargjald á hvern hlaupandi km., sem er fram yfir 112 km. 2. Fyrir aðra flutninga: Fyrir bifreiðar 2-—2% tonna ............. kr. 42.57 á klst. _ _ 21/2—3 — ....... — 47.44 - — — — 3—31/2 — ....... — 52.28 - — — — 31/2—4 — ....... — 57.14 - — Fyrir 10 hjóla bifreiðar ................ — 61.98 - — Ef ekið er meira en 100 km. á dag miðað við 8 stunda vinnudag, skal greiða viðbótargjald á hvern hlaupandi km., sem er framyfir 100 km. sem hér segir: Fyrir bifreið með 2—2% tonna hlassþunga .. kr. 2.35 — — — 21/2—3 — — .. — 2.60 — — — 3—3y2 — — .. — 2.85 — — — 3% og þar yfir ........... — 3.10 Eyrir 10 hjóla bifreiðar ....................... — 3.35 Taxti þessi miðast við að bifreiðarnar hafi vélsturtur. Eyrir flutninga á verkafólki kr. 2.80 fyrir hvem hlaup- andi km. Samkvæmt samkomulagi um verðlagsuppbót verður kaup fyrir des. 1951 til og með febr. 1952, sem hér segir: Grunnkaup kr. 6.60 gerir .................... kr. 9.50 — — 9.00 — — 12.96 — — 9.12 — — 13.13 _ _ 9.24 — — 13.31 — — 9.90 — — 14.12 — — 10.20 ' — — 14.49 — — 10.80 — — 15.22 Mánaðarkaup stúlkna, grunnkaup kr. 1.320.00 gerir kr. 1.900.80. Fyrir hvern mann í mötuneyti, sem framyfir er 10 menn, greiðist kr. 190.08 á mán. Erlendar verkalýðsfréttir Framhald af bls. 16. Það hefur verið venja sambandsins að taka upp vin- samlega samvinnu við hverja þá ríkisstjórn, sem fer með völd landsins á hverjum tíma. Jafnframt hefur sambandið ávallt leitazt við að finna raunhæfa lausn á' þeim félags- legu og efnahagslegu vandamálum, sem að þjóðinni steðja, með samræðum bæði við ráðherra stjórnarinnar og at- vinnurekendur. Það leikur því enginn vafi á afstöðu verkalýðssambandsins til hinnar nýju ríkisstjórnar. Að því er okkur varðar", heldur yfirlýsingin áfram, „munum við hér eftir sem hingað til taka hvert vanda- mál til íhugunar og álits einungis í ljósi þeirra áhrifa, er það getur haft á atvinnuvegi og efnahag landsins. Sam- tök verkamanna verða ávallt að vera algjörlega óháð og frjáls, að því er varðar stefnu þeirra og framkvæmd hennar. Að fráskildu höfuðmarkmiði og starfi samtak- anna, sem er að bæta laun og starfsskilyrði verkamanna, beita þau sér fyrir betri hagnýtingu landsgæða og at- vinnuveganna yfirleitt, og jafnframt bættum kjörum al- mennings. Eins og fyrr munum við í framtíðinni leggja til við stjórn landsins, að hún beiti sér fyrir þeim aðgerð- um, sem við samkvæmt reynslu okkar álítum, að séu þjóð- inni fyrir beztu. Af sömu ástæðu munum við notfæra hinn óskoraða rétt okkar til þess að vera stjórninni ósam- mála og mótmæla afstöðu hennar opinberlega, hvenær sem við álítum nauðsyn bera til þess“. Sendinefnd skipuð fimm fulltrúum úr stjórn verka- lýðssambandsins með forseta þess Arthur Deakin í for- sæti hefur þegar farið á fund fjármálaráðherrans til við- ræðna um ástandið í efnahagsmálum landsins. -------------b------------ Ráðning á gátum á bls. 15. Bilið milli- yfirborðs sjávar og neðsta þreps kaðalstigans breytist ekki, — svo fremi sem skipið stendur ekki á botni, lyftist það að sama skapi og hækkar í sjó. Ráðið var í því fólgið, að þeir höfðu hestaskipti. Tólf járnbrautarlestir. Þegar þú leggur.af stað, eru sex lestir þegar lagðar af stað í gagnstæða átt, og á meðan förin stendur, leggja aðrar sex af stað. ------------4------------- Léon Jouhaux Framhald af bls. 17. samstarf verkalýðsins í öllum löndum heims. Er hann tók á móti verðlaununum frá norsku nefnd- inni, komst hann m. a. svo að orði: „Með þessu er eigi aðeins verið að heiðra Léon Jouhaux; það er fyrst og fremst verið að heiðra hina vinnandi stétt, sem ávallt hefur barizt fyrir friði.“ 34 VINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.