Vinnan - 01.11.1984, Blaðsíða 2

Vinnan - 01.11.1984, Blaðsíða 2
Gjaldið í ár er unair þér komið Stöðvum tilgangslausar fómir á fólki og fjármunum. Tala þeirra sem slasast,láta lífið ogvistast á stofnunum til lengri tíma af völdum umferðarslysa hérlendis, árlega, fer stöðugt hækkandi. Mannslífin verða aldrei metin til fjár en eignar- tjónið er einnig gífurlegt. Láta mun nærri að ökutjón á árinu 1982 nemi 500.000.000 kr., en það samsvarar t.d. 166 einbýl- ishúsum eða 1660 nýjum fólksbílum. Samvinnutryggingar og Klúbbarnir öruggur akstur vilja leggja sitt af mörkum til að sporna við þessari óþolandi þróun og kalla alla ökumenn i til ábyrgðar og samstöðu. I Leggjum út í umferðina með réttu hugarfari og { fækkum slysum.________________________ CT> CT < y: 3 < SAMVINNU TRYGGINGAR KLUBBARNIR ÖRUGGUR AKSTUR Félög sem vilja þig heila(n) heim!

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.