Vinnan


Vinnan - 01.05.1998, Side 13

Vinnan - 01.05.1998, Side 13
Skipulagsmálin geta verið bráðskemmtileg, að minnsta kosti var léttyfir tnönn- um þegar Grétar Þorsteinssonjorseti Alþýðusambandsins, leit ásamt fylgdar- liði í heimsókn til stjórnar Verkalýðsfélags Presthólahrepps, Kópaskeri. -'tl ipr'iH \ w. V 562 6040 8 0 0 6 6 99 Guðmundur Ómar Guðmundssonjormaður Félags byggingarmanna í Eyjafirði, bauð gestunum að skoða nýbyggingasvæði á Akureyri. Guðmundur er hægra megin á myndinni og fylgist með spjalli Grétars Þorsteinssonar við einn af starfsmönnum svæðisins. Þrátt fyrir líflegar umrœður á Þórshöfn höfðu fundarmenn greinilega mismikinn áhuga á umrœðuefninu. Yngsti fundargesturinn lét að minnsta kosti ekkert raska ró sinni og svafvært meðanforseti ASI og lögmaður sambandsins spjöll- uðu um skipulagsmálin og svöruðu spurningum fundarmanna. Er enginn með agavald yfir félögunu? var meðal þess sem brann áfólki. Björn Grétar Sveinsson bregður sér í störfbanka- stjóra um stundarsakir. A Kópaskeri var mikið rætt um stöðu og framtíð félags- ins, Vlf. Presthólahrepps. Félagsmenn þessfá nú alla þjónustu frá Verkalýðsfélagi Húsavíkur og því spurðu menn hvort ekki væri rétt að sameinast þvífélagi. A myndinni eru nokkrir félags- manna Vlf. Presthólahrepps við vinnu sína í laxeldis- stöðinni Rifósi, Kelduhverfi. Konurnar voru í meirihluta á fundi forseta og fylgdarliðs með félagsmönnum í Verkalýðsfélagi Þórshafnar. Verkalýðsfélögin á Húsavík buðu sjó- mönnum sínum meðal annars upp á líkamsrækt meðan á verkfalli þeirra stóð. Þegar skipulagsfundarmenn komu í húsnæði verkalýðsfélaganna voru sjómennirnir búnir að hita vel upp fyrirfund kvöldsins. Pantaðu áskrift! Vinnan 13

x

Vinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.