Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Page 6

Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Page 6
6 Heit. Sjá Handbók Tannlæknafjelags íslands 1933. Taimlækningaleyfi. Sjá Iiandbók Tannlæknafjelags íslands 1933. Auglýsing um staðfesting dómsmálaráðuneytisins á bráðabirgðagjaldskrá fyrir lækna, aðra en hjeraðs- íækna, og fyrir tannlækna og nuddara 23. okt. 1933. Samkvæmt 13. gr. laga nr. 47, 23. júní 1932, um lækningaleyfi, um rjettindi og skyldur lækna og ann- ara, er lækningaleyfi hafa, og um skottulækningar, er hjer meS staðfest eftirfarandi bráðabirgðagjald- skrá fyrir lækna, aðra en hjeraðslækna, og fyrir tannlækna og nuddara. 3. gr. Um borgun fyrir störf tannlækna fer eftir gjaldskrá hjeraSslækna um þau tannlæknisverk, sem þar er getið, þó þannig, að tannlæknum er heimilt að taka alt að þriðjungi hærra gjald en gjaldskráin ákveður, og fyrir önnur tannlæknisverk í sem fyistu samræmi við það. — Læknum, öðrum en hjeraðslækn- um, sem jafnframt eru tanníælcnar, ber sama gjald fyrir tannlæknisverk sem öðrum tannlæknum. 5. gr. Nú hefir læknir, annar en hjeraðslæknir eða tannlæknir eða nuddari, opinbert starf á hendi fyrir ríkið eða bæjar- eða sveitarfjelag, og föst laun fyrir það, ekki lægri en meðallaun hjeraðslæknis, og ber honum þá að fara að öllu leyti eftir gjaldskrá hier- aðslækna. Bráðabirgðagjaldskrá þessi öðlast gildi 1. janúar 1934.

x

Handbók Tannlæknafjelags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók Tannlæknafjelags Íslands
https://timarit.is/publication/1517

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.