Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Side 12

Handbók Tannlæknafjelags Íslands - 01.07.1934, Side 12
12 „Féderation Dentaire Internationale“ a. Það er alþjóðasamband eSa -félag, sem í eru þjóðarfjelög tannlækna og önnur þau tannlækna- fjelög eða fjelagsskapir, er gengið hafa í sam- bandið. b. Það kallast „Féderation Dentaire Internationale", eða skammstafað F. D. I. d. Nefndir eru valdar af framkvæmdanefnd, sem er skipuð í þessu skyni af tilnefndum fulltrúum landanna. Þessa fulltrúa skal velja á næsta þingi á undan. Framkvæmdanefndin kýs nefndir þær, er geta orðið henni að liði meðþvi að veita ýmsa vitneskju um framfarir i fræðum tannlækna. Jafn- framt er hún alþjóðleg stjórn þeirra, en hefur þó aðeins tillögurjett eða ráðgjafarvald. e. Aðalfundur F. D.I. er venjulega haldinn, áður en sett er alþjóðaþing. f. Framkvæmdanefndin og aðrar nefndir halda fund árlega. Fundarstaður þeirra og fundartími er venjulega ákveðinn, þegar líður að lokum næsta fundar á undan. g. Þriðja alþjóðaþing tannlækna í París — árið 1900 — samþykkti á aðalfundi þ. 14. ágúst eftirfarandi ályktun: Að stofna F. D. I. Þjóðnefndir þær, sem kosnar voru til að skipu- leggja þetta þing, skulu eigi falla niður, held- ur starfa áfram, ög er F. D. I. samsett af þeim. Tannlæknafjelög á Norðurlöndum, Skandinaviska Tandlakare-Föreningen. Stofnd. 23. ág. 1826, i Stokkhólmi. Lög frá 1926: Markmið: 1. gr. Föreningens andamál ár att bidraga till sam-

x

Handbók Tannlæknafjelags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók Tannlæknafjelags Íslands
https://timarit.is/publication/1517

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.