Stefnir - 01.11.1960, Blaðsíða 21

Stefnir - 01.11.1960, Blaðsíða 21
mál, að Býzans hafði varla bolmagn til að halda saman ríki sínu í Austurlöndum, hvað þá heldur vinna Vesturlönd að nýju. En í orði kveðnu var hann þó keisari Vesturlanda líka, og hugmyndin um, að öll byggð lönd jarðarinnar ættu að vera sameinuð undir einni stjórn, hafði einmitt rót- fest hjá mönnum á tímum Rómaveldis hins forna, sem hafði sameinað flest menningarlönd- in. Astandið, eins og það hafði verið eftir þjóð- flutningana miklu, gat ekki eftir skoðun sam- tímamanna verið annað en millibilsástand. Þjóð- irnar áttu að vera sameinaðar. Var nú þessu millibilsástandi ekki að Ijúka? Mikill hluti vest- rómverska ríkisins var nú aftur kominn undir eina stjórn. Var þá ekki eðlilegast, að Karl, yfir- maður þessarar þjóðarsamsteypu, fengi keisara- titilinn ? Það er naumast vafi á, að við hirð Karls hefur sú hugmynd skotið upp kollinum. En ann- ars hefur verið deilt mikið um, hvernig staðið hafi á þeirri keisarakrýningu, sem fram fór í Rómaborg árið 800 og nú verður sagt frá. Afstaða páfa hafði lengi verið veik. Meðan Langbarðaríkið hélt velli, átti páfi sífellt í vök að verjast gegn ágangi þess. Eins og vér höfum þegar séð, leitaði hann með góðum árangri styrks gegn Langbörðum hjá Frankakonungi. Karl gerðist verndari ])áfa, en vernd getur auð- veldlega leitt til yfirráða, og það sýndi sig hér. Páfinn var fyrr en varði orðinn sem peð í hönd- um Karls. Það jók á þörf hans fyrir vernd Karls, hve veika aðstöðu hann hafði í Róm. Vorið 799 var gert samsæri gegn páfa í Róm. Það bar svo til, að 25. apríl þetta vor var farin helgiganga þar í borg. Páfinn var þarna með og reið hesti. Þá réðust samsærismenn að honum með vitorði tveggja háembættismanna í páfahöll- STEFNIR 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.