Stefnir - 01.11.1960, Blaðsíða 39

Stefnir - 01.11.1960, Blaðsíða 39
BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON, stud. jur.: Ræðumaðurinn Georg Brandes — og þingmannaförin 1906 „Ég þori að kalla mig ræðumann, á sama hátt og aðrir kalla sig skáld, því að ég get gefið ræðunni persónulegan og listrænan svip. Enda iþótt menn meti þennan hæfileika ekki mikils, þá get ég án þess að hrósa sjálfum mér sagt, að hann hefur hlotið viðurkenningu, því að i meira en hálfa öld hef ég aldrei verið í marg- menni án þess að vera beðirtn um að tala.“ Á þennan hátt mælir Georg Brandes í formála að safni af tækifærisræðum, sem kom út eftir hann í Kaupmannahöfn árið 1920. Georg Brandes fæddist í Kaupmannahöfn árið 1842 og var kominn af Gyðingaættum. Hann tók stúdentspróf árið 1859 og hóf að nema lögfræði. Heimspeki og fagurfræðileg efni urðu þó fljótt til að taka hug hans allan og 1864 lauk hann meistaraprófi í þeim greinum. Árið 1866 kom út fyrsta rit hans og var það um heimspeki. Það bls. 193 og Vilhj. Þ. Gísiason í formála sínum um Eggert i Isl. úrvalsrit, bls. XXV. 8) Feröabók Eggerts í býðingu Steindórs Steindórs- sonar, Rvík 1943, § 914, 2. bindi, bls. 310. 9) Sama. 10) Sama. § 70, 1. bindi, bls. 32. 11) Eggert í Æviminning Guðmundar Sigurðssonar, Kaupm.'h. 1755, formála, bis. 8. 12) Sveinn Sölvason í Tyro juris, lokasíðan (ótölusett) í formála bókarinnar. 13) Kvæðabók Eggerts, Útienzkur magi i islenzkum búk, bls. 198. 14) Þjóðskjalas. A 34 nr. 10, § 1. Víða prentað. 15) Ferðabókin § 760, 2. bindi, bls. 88. 16) Sbr. tilskipanir um fermingu og húsvitjanir 1741 og 1746 og húsgagnaforordingin 1746. Sjá frekar i grein Þorkels Jóhannessonar, Aiþýðumenntun og skólamál á Islandi á 18. öld, i Andvara, 74. árg., Rvík 1949, bis. 80/94. rit varð upphaf að löngum rithöfundaferli og varð Brandes fljótlega einn af allra ritfærustu mönnum Danmerkur. Hin glæsilegu próf Brandesar og hinn vel- byrjaði rithöfundaferill hans gaf honum góðar vonir um mikinn frama í virðulegum embættum æðstu stofnana dönsku þjóðarinnar. En Brandes var ekki maður þægilegra stóla og gljáfægðra skrifborða, heldur átti annað fyrir honum að liggja. Vorið 1870 fór Brandes til útlanda og sneri ekki heim fyrr en að rúmlega ári liðnu. í þessari ferð varð hann fyrir miklum áhrifum af þeim menningarstraumum, sem léku um álfuna, og þegar heim kom hóf hann að flytja fyrirléstra, þar sem hann sagði stríð á bendur gömlum erfða* venjum og margvíslegum hleypidómum, sem uni langan aldur höfðu ríkt í menningarlífi Dana. Fyrirlestrar þessir voru síðar gefnir út á prenti og höfðu þeir í för með sér slíkar árásir og of- sóknir á hendur Brandes, að undrun sætir og brátt leið að því, að hann fékk ekki lengur inni í dönskum blöðum með greinar sínar. Prófess- orsembætti við háskólann, sem losnaði um þess- ar mundir og áður hafði verið talið sjálfsagt embætti handa Brandes, varð nú lokað fyrir hon- um og látið standa autt í 20 ár, þar sem enginn hæfur maður fékkst í það. Endir þessa alls varð sá, að Brandes yfirgaf Danmörku og fluttist til Berlínar, þar sem hann bjó í 6 ár. Brandes varð brátt frægur um alla Evrópu, enda hélt hann stöðugt áfram að láta til sín STEFNIR 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.