Blik - 01.05.1961, Side 66
64
BLIK
VÉLSTJÓRASKÓLI VESTMANNAEYJA 1925.
Aftari röð frá vinstri: Guðleifur fsleifsson, Eyjafjöllum; Guðmundur Markússon,
Disukoti i Flóa; Ólafur Jónsson, undan Eyjafjöllum; Friðfinnur Finnsson, frá Odd-
geirshólum; Óskar Gissurarson,Kolsholti i Flóa; Bergur Jónsson, Vegbergi. Miðröð frá
vinstri: Gestur Gislason frá Nýjabœ i Þykkvabœ; Guðni Jónsson, Hliðardal; Kristinn
Halldórsson frá Siglufirði; Arthur Aanes, Norðmaður; Agúst Loftsson, Þorvaldseyri,
Eyjafjöllum; Agúst Jónsson, Löndum; Sigurður Eiriksson af Snœfellsnesi. Fremsta
röð frá vinstri: Vilmundur Kristjánsson, Eyjahólum i Eyjum; Bjarni Jónsson, kennari;
Þórður Runólfsson, skólastjóri, vélaverkfrœðingur; Páll Bjarnason, prófdómari
(skólastj. barnask.);Björn Bjarnason, kennari, frá Bólstaðarhlið i Eyjum; Einar
Magnússon, prófdómari, vélsmiður frá Hvammi i Eyjum; Ingibjartur Ingibjartsson,
prófdómari, pá skipstjóri á Skaftfellingi.
árið 1898 Jóni Jónssyni, hrepp-
stjóra Jónssonar frá Dölum í
Vestmannaeyjum. Börn þeirra:
Bjarni og Jóna Jóhanna, sem
bæðl dóu í bernsku, Bjarney
Ragnheiður, búandi í Vest-
mannaeyjum, Jóna Jóhanna, bú-
andi í Hafnarfirði, og Ólafur
Gunnsteinn, búandi í Vest-
mannaeyjum. Guðríður Bjarna-
dóttir dó í Vestmannaeyjum 3.
sept. 1950.
Ragnheiður Gísladóttir mun
hafa flutzt vestur á Dýrafjörð
í hornið hjá Höllu dóttur sinni
árið 1910 eða árið áður en hún
dó.
Þ. Þ. V.