Blik - 01.05.1961, Blaðsíða 110
108
B L I K
menn: Við sáum engan mann.
Mig brestur orð að lýsa
undrun okkar, þegar enginn
maður reyndist vera í gangin-
um. Nokkru síðar komu hjónin
heim og höfðu einskis orðið
vör.
Þetta er sönn saga, þótt hún
sé næsta ótrúleg.
C-erður Sigurðardóttir, 4. b.
Margar eru mér
ráðgáturnar
Það er svo ótal ótal margt,
sem er manni ráðgáta. Þær ráð-
gátur æskumannsins verða
sennilega aldrei leystar að
fullu, a.m.k. ekki í þessum
heimi
Hérna set ég fram nokkrar
spurningar, sem vaknað hafa
í hug mér með vaxandi þroska:
Hvernig varð þessi heimur til?
Hvemig varð andrúmsloftið til ?
Hver gat skapað það, sem var
ekki neitt, neitt, áður en jörð-
in skapaðist? Hvernig er dauð-
inn? Emm við einhverjar ver-
ur eftir dauðann, sem hrær-
umst í öðrum heimi? Er huldu-
fólk til? Og sé það til, hvers
konar fólk er það þá? Hvaða
ljósadýrð var það, sem bróðir
minn sá eitt sinn uppi á Heima-
kletti? Hverjar eru þessar ver-
ur, sem fólk verður vart við,
en sér þó ekki? Hvernig má
íþað vera, a)ð Isumt fólk sé
skyggnt? Hvers vegna dreym-
ir mann? Fer þá andinn úr lík-
amanum og lifir allt, sem mann
dreymir? Er til líf á hinxun
hnöttum himingeimsins ? Emm
við ef til vill einhverjar ófreskj-
ur 1 augum eða vitund annarra
hnattabúa ?
Vitanlegt og sannanlegt er
það, að einhvem tíma hefur
jörðin verið mjög ófullkomin.
Hafa þau Adam og Eva verið
til? Hvernig stendur á því, að
maður getur allt í einu fyllzt
ótta við það, sem maður sér
ekki og veit ekki, en skynjar
þó eitthvað óhreint í kringum
sig? Þó að slíkar og þvílíkar
spurningar sæki að mér í tuga
tali, finnst mér ávallt þyngst
á metunum spurningin um upp-
runa okkar mannanna. Endur-
fæðumst við ef til vill? Höf-
um við kannski lifað í forn-
öld (á Steinöld) og fæð-
umst síðan öðm hvom á alda
fresti? Þessi spurning vaknar
oft með mér, þegar ég er að
lesa einhverjar fornaldarsögur.
Þá finnst mér eins og efnið
allt sé mér svo vel kunnugt,
mannlífið þá með siðum og
umhverfi.
Ein af elztu ráðgátunum mín-
um er draumur, sem mig
dreymdi, þegar ég var 7 ára.
Hann stendur mér æ ljós í
minni. Ég þóttist líta inn um
einn búðargluggann í Verzlun-