Blik - 01.05.1961, Page 113
B L I K
111
NOKKRAR „EYJAMEYJAR" í ÞJÓÐLEGUM BÚNINGI
* Frá vinstri: 1. Björg Sigurjónsdóttir frd ViÖidal i Eyjam, f. 19. jan. 1917. For-
eldrar: Sigurjón Jónsson og k. h. Guðriður S. Þóroddsdóttir frá Eyvindarholti.
2. Edra Árnadóttir frd Burstafelli i Eyjum, f. 28. júni 1917. Gift fíaldri Ólafssyni
frá Ólafsfirði. For.: Árni Oddsson og k. h. Sigurbjörg SigurÖardóttir frá Stuðlum
{ Norðfirði. 3. Sigrún Lúðviksdóttir, f. 9. april 1916. Gift Ólafi Jónssyni frá
Brautarholti í Eyjum. For.: Lúðvik Hjörtþórsson og k. h. fíjarnhildur Einarsdóttir.
4. Ragnhildur Jónsdóttir frá Dal i'Eyjum, f. 30. okt. 1917. Gift Vigfúsi Ólafssyni kenn-
ara. For.: Jón Guðnason og k. h. Ingibjörg Bergsteinsdóttir. 3. Asta Guðmundsdóttir
frd Heiðardal i Eyjum, f. 31. april 1917. Gifl Hrólfi Benediktssyni, prentsmiðjustjóra.
For.: Guðmundur Sigurðsson og k. h. Arnleif Helgadóttir. 6. Ingibjörg Guðmunds-
dóttir frá Viðey f Eyjum, f. 19. april 1917 Gift Björgvini Guðmundssyni, skipstjóra.
For.: Guðmundur Einarsson og k. h. Pálina Jónsdóttir Nýjabce i Þykkvabæ. 7. Sigriður
Ólafsdóttir frá Arnardrangi i Eyjum, f. 7. april 1918, d. 14. des. 1943. Var gift Kjartani
Jónssyni fiskimatsmanns Sverrissonar. For.: Ólafur Ó. I.árusson, héraðslæknir, og k. h.
Sylvia Guðmundsdóttir frá Stóru-Háeyri. — Allar þessar stúlkur stund-
uðu nám i Gagnfrœðaskólanum i Vestmannaeyjum árið 1931 — 1932, nema ein,
sem hóf þar nám 1930. 1
staðakindurnar í réttinni. Ég
fann strax nokkrar. Svo fann
ég eina með sver og mikil hom.
Hana vildi ég umfram allt leiða
til rúnings. Hún var svo stór
og fönguleg. Ég setti hana í
klofið á mér til þess að geta
L
þangað, var búið að reka í al-
menninginn og tekið til að rýja.
Ég vildi reyna að gera eitthvert
gagn og bjóst til að byrja að
draga rollur að rúningsfólkinu.
Fyrst lærði ég að þekkja mark-
ið. svo að ég gæti fundið Torfa-