Blik - 01.05.1961, Side 117
B L I K
115
HLJÓMSVEIT
HALLGRÍMS
HALLGRÍMSSONAR,
nem. í 4. bekk.
Frd vinstri: Hallgrim-
ur Hallgrimsson, Karl
F. Karlsson, Svavar
Sigmundsson, Arnar
Einarsson og (fyrir
framan hann) Hafþór
Guðjónsson.
ust þau niður og hvíldu sig. Þá
sagði Gunnlaugur: „Mikið hef-
urðu fallegt hár, Signý. Það er
eins og hárið á henni systur
minni, sem dó í fyrra.“ Signý
varð vandræðaleg og sagði ekk-
ert en leit upp, er hún heyrði
kallað á gig. Þá sá hún, að
Grímur fjósamaður var að
koma. Hann hafði verið sendur
til að leita hennar, því að eng-
inn vissi, hvað um hana hafði
orðið.
Um jólin fór Signý með föð-
ur sínum í kirkju ásamt fleira
heimili'sfólki. Þegar hún kom
út úr kirkjunni, var gripið lítið
eitt í aðra fléttuna á henni.
,,Sæl, Signý.“ — ,,Já, sæll. Ert
það þú?“ — Svo var samtalinu
slitið, því að Jón bóndi á Gríms-
læk togaði í son sinn og skip-
að honum að hafa hraðann á,
því að þeir þyrftu að flýta sér
hej!m.
Næsta haust kom Gunnlaug-
ur ekki í réttirnar. Signý þorði
ekki að hafa orð á því við
nokkurn mann, enda þótt orðin
lægju oft á vörum hennor.
Næstu jól fór Signý einnig í
kirkju, og sá hún þá Gunnlaug
á fremsta bekk, þar sem hann
sat við hliðina á föður sínum.
Þegar Signý var 16 vetra og
Gunnlaugur 17, hittust þau í
réttunum sem fyrr og gengu þá
út að læknum, eins og þau
höfðu gert, þegar þau sáust í
fyrsta sínni. Þau voru bæði
þögul, unz Gunnlaugur mælti:
„Signý, viltu gefa mér lokk úr
hárinu á þér?“ Svo rétti hann
henni hjarta, sem var haglega