Blik - 01.05.1961, Page 127
B L I K
125
NEMENDUR í TÓNLISTARSKÓLA INGIBJARGAR TÓMASDÓTT-
UR MEÐ KENNARA SÍNUM, ÁRIÐ 1933 EÐA 1934.
Aftasta röð frá vinstri: 1. Salgerður Arngrimsdóttir frá K'irkjuba', 2. Sigurbjörg
Þorsteinsdóttir frá Sœbergi, 3. Guðriður Haraldsdóttir frá Garðshorni, 4. Aróra
Kristinsdóttir, Kikjuvegi 74, 5. óþekkt, 6. Sóley Þorbjarnardóltir Arnbjörnssonar,
— Miðröð frá vinstri: 1. Jórunn Guðjónsdóttir frá Kirkjubce, 2. Jóna Guðlaugs-
dótlir, Mosfelli, 3. Ingibjörg Tómasdóttir, tónlistarkennari, 4. Margrét Guðmunds-
dóttir, Bjarkarlundi, 3. Rut Þórðarclóttir frá Fagrafelli, 6. Guðmunda Jónsdóttir
frá Seljalandi. — Fremsta röð frá vinstri: 1. Guðrún S. Scheving frá Heiðarhvammi,
2. Sigríður Haraldsdóttir frá Garðshorni, 3. Jóhanna Hjartardóttir frá Geithálsi,
4. Elinborg Sigurðardóttir frá Skuld, 3. Guðriður Guðmundsdóttir frá Viðey,
6. Asta Haraldsdóttir frá Garðshorni.
innri manninn og svo þarfir
náunga síns. Hún var kjark-
mikil kona og úrræðasöm, höfð-
ingi í lund. kærleiksrík og heið-
arleg. Ingibjörg Tómasdóttir
var sérstaklega kærleiksríkur
dýravinur og sýndi það iðulega
í verki.
Ingibjörg var búsett hér í
Eyjum um aldarfjórðungs skeið
og andaðist hér í Sjúkrahúsi
Vestmannaeyja 18. sept. 1952.
Hún átti við mikla vanheilsu
að stríða síðustu æviárin.
Ingibjörg giftist aldrei og dó
barnlaus, en fjöldi barna nutu
kærleika hennar og umönnun-
ar, ekki sízt þau, sem hún vissi