Blik - 01.05.1961, Síða 128
126
B L 1 K
Mynd þessi er aj faðiskaupendum Ingibjargar Tómasdóttur d vertíð 1934. — Efsta röð
frd vinstri: 1. Nikulás Einarsson, Geldingarlæk; 2. Halldór Árnason frá Reyðarvatni;
3. Helgi Sigurðsson, Stokkseyri; Gisli Ingvarsson, Skipum; 5. Guðjón Jónsson, Gaul-
verjabæ; 6. Jón G. Jónsson, Stokkseyri; 7. Lárus Andersen, Eyrarbakka. Miðröð frá v.:
1. Engilbert Kristjánsson, Keldum; 2. Ólafur Bergsteinsson, Árgili, 3. Guðni Guð-
jónsson, Bakkakoti; 4. Elin Guðmundsdóttir, Stóra-Hofi; 5. Ingibjörg Tómasdóttir;
6. Sverre Hovland, Björgvin í Noregi; 7- Zophónías Stefánsson, Mýrum í Skriðdal; 8.
Eggert Arnórsson. Fremsta röð frá v.: 1. Hilmar'(Skagfirðingur); 2. Ágúst Guðmunds-
son, Stóra-Hofi, Rangáruöllum; 3. Þuriður Bárðardóttir; 4. Ragna Guðjónsdóttir;
S. Guðmundur Jónsson, verkfr., Stokkseyri; 6. Axel (Reykjavik). (Nokkra vantar á
myndina). — Myndina tók Kjartan Ijósm. Guðmundsson. Heimild.: Halldór Arnason.
að bjuggu að einhverju leyti
við skarðan hlut í uppvextin-
um vegna fátæktar eða skorts
á umhyggju sinna nánustu.
Við, 'sem höfðum nánustu
kynni af Ingibjörgu Tómasdótt-
ur, meðan hún dvaldist hér,
söknuðum hennar sárt, hisp-
ursleysis hennar og drengskap-
ar, kærleikslundar og lífgandi
krafts, sem henni fylgdi jafn-
an. Blessuð sé minning hennar
og þökk sé henni fyrir þau
menningarstörf, sem hún innti
hér af hendi, og hjálp og líkn,
er hún veitti mörgum af hlý-
hug og mannúð, oftast þannig,
að sem minnst bæri á.
Þ. Þ. V.