Blik - 01.05.1961, Blaðsíða 159
B L I K
Í57
A &l. vetri beitti Gagnjrœðaskólinn sér fyrir þvi, að skólafólk i Eyjum hlyti
nokkra kennslu i dansi. ÞaÖ var alger nýlunda i beenum. Heiðar Astvaldsson,
danskennari, dvaldist i Eyjum um 5 vikna skeið og henndi [>ar dans nemendum
Gangfræðaskólans og barnaskólans. Auk þess kenndi hann 19 pörum utan skól-
anna. Fleiri hefðu orðið f þeim hóþi, ef húsrúm hefði leyft. Aðsókn var geysi-
mikil og allt þetta starf mjög vel séð með Eyjabúum. Gagnfrœðaskólinn lánaði
hiísnœði. Barnaskólanemendur nutu þar kennslu frá kl. 5—7 flesta virka daga
vikunnar og margfalt fleiri tíma á hverjum sunnudagi. En nemendur Gagnfræða-
skólans höfðu afnot hússins frá kl. 8—10 flest kvöld vikunnar.
Myndirnar eru af nemendum barnaskólans við dansnám i Gagnfrœðashólanum.
A neðri myndinni til vinstri sést danskennarinn sýna börnunum sporið. A neðri
myndinni til hœgri sjást danskennararnir dansa i barnahópnum, en Guðbjörg
Pálsdóltir, systir Heiðars, var honum til aðstoðar við danskennsluna.
Þó að það þyki ef til vill undarlegt og verði sumum vandráðin gáta, þá telja
ýmsir vafasamt, að áhrifameira og betra bindindisstarf hafi verið unnið i Eyjum
nm langt skeið, en danskennsla þessi. Ætla menn, að það sannist bezt með
árunum.
ið binda inn mikið af bæjarblöð-
um og ritlingum, sem komið hafa
hér út síðan 1917 að prentsmiðja
tók hér til starfa.
Prófdómendur við unglingapróf,
miðskólapróf og gagnfræðapróf
voru hinir sömu og að undanförnu,
þeir Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti,
Jón Eiríksson, skattstjóri, og Jón
Hjaltason, lögfræðingur.
Fræðsluráð Vestmannaeyja skipa:
Einar Guttormsson, sjúkrahúss-
læknir, formaður, Þorvaldur Sæ-
mundsson, kennari, Torfi Jóhanns-
son, bæjarfógeti, Sigfús J. Johnsen,
gagnfræðaskólakennari og Karl
Gv.ðjónsson, alþm.
Skólaslit fóru fram 20. maí.
Vestmannaeyjum í sept. 1960.
Þorsteinn Þ. Viglundsson.