Blik - 01.05.1961, Qupperneq 163
B L I K
161
MYNDIN TIL VINSRTI:
Þessi mynd var tekin, er minnzt var 5
ára afmœlis Björgunarfélags Vestmanna-
eyja 1925.
Veizlan var haldin i Herjólfsbre við
Heimagötu. Hófinu stjórnaði Sigurður
lyfsali Sigurðsson, skáld frá Arnarholti.
Fremsta röð (1. röð) frá vinstri.
1- Arsœll Sveinsson, útgerðarmaður,
Fögrubrekku.
2. Þorvaldur Guðjónsson, skipstjóri, frá
Sandfelli.
3- Páll V. G. Kolka, læknir.
4- Stefán Arnason, yfirlögregluþjónn.
3- Kristján Linnet, bœjarfógeti.
6. Einar M. Einarsson, stýrimaður á
björgunarskipinu ,,Þór‘‘.
7. Jóhann P. Jónsson, skipherra á ,,Þór“.
S. Guðbjartur Ólafsson, 1. vélstjóri á
,,Þár“.
9. Friðrik Ólafsson, stýrimaður, núver-
andi skólastjóri Stýrimannaskólans.
10. Sigurður lyfsali Sigurðsson frá Arnar-
holti.
11. Tómas M. Guðjónsson, Höfn.
2. röð frá vinstri:
1. Einar Runólfsson, trésmiðameistari,
Staðarfelli.
2. Þorsteinn Johnson, kaupmaður frá
Jómsborg.
3. Arni Sigfússon, útgerðarmaður.
4. Helgi Benedilitsson, kaupmaður.
5. Arni Filippusson, gjaldkeri, Ásgarði.
6. Jón Einarsson, kauptn., Gjábakka.
7. Séra Jes Á. Gislason, Hóli.
8. Ólafur Auðunsson, útgerðarmaður,
Þinghóli.
9. Þórarinn Gjslason, bókari, Lundi.
3. röð frá vinstri:
L Bjarni Einarsson, útgerðarmaður,
Hlaðbœ.
2. Magnús Guðmundsson, útgerðarmað-
ur, Vesturhúsum.
3- Viggó Bjönrsson, bankastjóri.
4. Sigurjón Jónsson, útgerðarmaður,
Viðidal.
5. Kristján Gislason, útgerðarrnaður.
6. Erlendur Kristjánsson, útgerðarmaður,
Landamótum.
7. Gisli Magnússon, útgerðarmaður,
Skdlholti.
Islenzka á danskrl
tungu
Árið 1843 losnaði sýslumanns-
embættið í Norður-Múlasýslu og
var auglýst laust til umsóknar.
Sjö íslenzkir lögfræðikandidatar
sóttu um embættið og tveir
danskir. Danska rentukammerið
lagði til, að öðrum Dananum
yrði veitt embættið. Sá hét
Beder. Með því nú að hin kon-
unglegu lög á íslandi mæltu svo
fyrir, að enginn gæti verið þar
opinber embættismaður nema
hann skildi íslenzka tungu, gæti
talað hana lýtalítið og skrifað,
þá tók Beder lögfræðingur til
að læra íslenzku og stundaði
námið af kappi í 5 mánuði. Þótt-
ist hann þá fullfær í málinu og
rúmlega það.
Tók nú Beder á sig rögg og
skrifaði bréf til konungs á ís-
lenzku til þess að sanna hans
S. Kristinn Ólafsson, bœjarstjóri.
9. Brynjúlfur Sigfússon, kaupmaður.
10. Lárus Johnsen, honsúll, Sunnudal.
11. Jón Sverrisson, útgerðarm., Háagarði.
12. Eiríkur Ögmundsson, verkamaður,
Dvergasteini.
4. röð frá vinstri:
1. Guðmundur Ólafsson, vélstjóri,
Hrafnagili.
2. Th. Thomsen, vélameistari, Sólnesi.
3. Sigurður Gunnarsson, kaupm., Vik
við Bárugötu.