Blik - 01.05.1961, Page 189
B L I K
187
Þetta var einu sinni prestssetriö aÖ Ofanleiti. Húsið var byggt 1863 en myndin er
tekin 1901. Á myndinni eru prestshjónin séra Oddgeir Guðmundsen og frú Anna
t’UÖmundsdóttir. Stúlkurnar við dyrnar eru Guðrún Oddgeirsdóttir, brnett i Reykjavik
°g Margrét Oddgeirsdóttir, bi'isett i Los Angeles í Californíu (gift Skúla Bjarnasyni,
sem mörgum íslendingum er kunnur. Heimild: Frú Anna Sigurðardóttir i Vatns-
dal, sem gefið hefur Byggðarsafni Vestmannaeyja myndina. Við pökkurn frúnni
kœrlega fyrir rœktar- og hugulsemina. Myndin hefur sögulegt gildi. — Árið 1902 var
byggt
nýtt ibúðarhús á Ofanleiti. Það var rifið 1927, er steinhúsið var byggt, sem
nu er par. Þetta hús byggði séra Brynjólfur Jónsson.
að Ofanleiti voru þess einnig
fýsandi. Árin liðu og Davidsen
læknir dó 1860. En hugsjón
hans um tvær lærðar ljósmæð-
Ur í Eyjum hélt lífi. Ekki er
mér kunnugt um, hvenær Anna
V. Benediktsdóttir sigldi til
Kaupmannahafnar til þess að
læra ljósmóðurfræðina, því að
heimildir um það eru vand-
fundnar. Svo hefur mér reynzt
að minnsta kosti. En bréf hefi
ég í höndum frá Önnu til sýslu-
nefndar Vestmannaeyja, dags.
2- júní 1883, og telur hún sig
Þa hafa verið ljósmóður í Eyj-
um í 20 ár. Eftir því ætti hún
að hafa orðið þar ljósmóðir við
hlið Solveigar Pálsdóttur árið
1863, sem láta mun nærri stað-
reyndum.
Þær sagnir hafa lifað í Eyj-
um, að Anna hafi kostað sjálf
nám sitt í Kaupmannahöfn á
þann hátt, að 'hún hafi selt
erfðasilfur sitt, er hún hafði átt
að eignazt eftir foreldra sína
og þá sérstaklega móður sína.
Rétt þykir mér að láta þess
getið hér, að Jensína Björg,
dóttir Sólveigar ljósmóður
Pálsdóttur og Matthíasar