Blik - 01.05.1961, Page 197
B L I K
195
Aftari röð frá vinstri: 1. Ólafur Diðrik Sigurðsson frá Strönd i Eyjum. Hann var
sonarsonur Ólafs Diðriks Benediktssonar prests að Mosfelli Magnússonar og hét
fullu nafni afa sins. Þannig var Anna Ijósmóðir afasystir Ólafs á Strönd. (Sjá grein-
’na um Önnu Ijósmóður). 2. Guðrún Bjarnadóttir, kona Ólafs Sigurðssonar. 3. Guðbjörg
Guðlaugsdóttir frá Gerði, systir Stefáns skipstjóra og útgerðarm. 7. Guðfinna Kristjáns-
dóttir frá Klöpp, siðar kona Georgs Gstasonar kaupm. 5. Sigurbjörg Sigurðardóltir, kona
Kristjáns Ingimundarsonar. 6. Sigurjón Kristjánsson frá Klöpp. 7. Kristján Ingimundar-
son, Klöpp, form. og aflamaður á opnum skipum hér i Eyjum um langt skeið, bjarg-
Ve‘ðimaður'fratn á niræðisaldur og mörg siðustu ár ævinnar meðhjálpari i Landakirkju.
hri.stján var sonur Ingimundar bónda Jónssonar á Gjábakka og k. h. Margrétar
Jónsdóttur bónda á Gjábakka Einarssonar (Sjá greinina Nýborgarheimilið j Bliki
1960). 8. Magnús Helgason, faðir Magnúsar stöðvarstjóra hér i Eyjum. Stúlkurnar i
fremri röð frá vinstri: 1. Guðrún Lilja Ólafsdóttir Sigurðssonar frá Strönd, nú
kona Þorsteins Gislasonar skipstjóra frá Görðum. 2. Guðnín Ólafsdóttir, systir
Guðrúnar Lilju.
það, að skrifað hafði verið
á baðstofuhurðina: „Láttu
barnið heita Ágústu“. Svo var
letrið fast á hurðinni, að það
varð ekki þurrkað af. Lét Stef-
án bóndi höggva það burtu og
byr hurðin þessa alla tíð merki
síðan, meðan hún entist. Sá Sæ-
mundur Ingimundarson, bóndi
í Draumbæ, hurðina í æsku
sinni, og eru honum axarhögg-
in í henni enn minnisstæð.
Daginn eftir var séra Jón
Austmann, faðir Stefáns, sótt-
ur til þess að skíra barnið, og
fór skírnin fram, eins og á-
kveðið hafði verið, og var barn-
ið látið heita Þorbjörg Jena