Blik - 01.05.1961, Qupperneq 213
B L I K
211
2. Ólafur, f. 14. okt. 1915. Giftur
Astu Kristjánsdóttur Bjartmars.
Búsett í Yestmannaeyjum, út-
gerðarmaður og skipstjóri þar.
Böm: Ingibjörg, Kristján og Edda
Guðríður.
3. Sigurbjörg, f. 2. febr. 1917. Tví-
gift Fyrri m. Skafti Þórarinsson.
Barn: Kolbrún Skafta. Seinni m :
Guðmundur Gíslason. Búsett í
Reykjavík. Börn: Jóhannes, Stef-
anía og Erna Björlc.
4. Oddur, f 25. maí 1911. Giftur
Lovísu Magnúsdóttur. Búsett í
Vestm., skipstjóri þar. Börn:
Magnús, Sigurður Pétur og Valur.
5 Þórunn Lovísa, f. 30. ágúst 1908.
Gift Guðna Grímssyni, útgerðar-
manni og skipaltjóra í Vtestm.
Börn: Kristín og Sigurður.
6. Jónas, f. 29. marz 1907, húsvörð-
ur Gagnfræðaskólans Giftur
Guðrúnu Ingvarsdóttir. Börn:
Ingunn, Guðrún, Sjöfn, Sigurgeir
og Sigurjón Ingvars.
L Elínborg, f. 25. ágúst 1913. Gift
Guðmundi Geir Ólafssyni, verzl-
unarmanni. Búsett á Selfossi
Börn: Erla, Ólafur og Ingunn.
3. Jónheiður Árný, f. 16. jan. 1919.
Gift Jóni Sigurðssyni, verzlunar-
manni. Búsett í Reykjavík. Börn:
Guðrún Ólafía og Sigrún Inga.
Sitjandi frá vinstri:
L Sigríður Ingunn, f. 14. apríl 1925.
Gift Ingólfi Theódórssyni, neta-
gerðarmanni og útgerðarmanni í
Vestmannaeyjum. Böm: Sigurð-
ur Ingi, Hugrún og óskírt mey-
barn.
2- Ingunn Jónasdóttir, f. 23. nóv.
1883 á Helluvaði á Rangárvöllum.
L. 28. apríl 1960.
3- Jónas Ragnar, prentari, f. 24.
febr. 1928. Ógiftur.
4- Sigurður Pétur Oddsson, f. 28.
uaarz 1880 að Krossi í A.-Land-
eyjum. D. 10. maí 1945.
5- Jóhanna Júlía, f. 4 marz 1923.
Gift Guðmundi Jónssyni, bakara-
raeistara. Búsett í Rvík. Börn:
Reynir, Ingunn, Sævar og Jón.
Frd Gagnfræða-
skólanum
í des. f. á. hafði Rótarý-klúbbur
Vestmannaeyja boð inni í Agóges-
húsinu fyrir nemendur 4. bekkjar
Gagnfræðaskólans með skólastjóra.
Haraldur Guðnason, bókavörður,
forseti Klúbbsins, stjórnaði hófinu.
Ymsir félagsmenn Klúbbsins tóku
til máls og kynntu störf og stefnu
Rótarý-klúbbanna yfirleitt.
Gerður Sigurðardóttir flutti
Klúbbnum þakkarorð fyrir hönd
Gagnfræðaskólans.
Oddgeir Kristjánsson, kennari,
sýndi skuggamyndir, sem hann
hafði tekið sjálfur-
Skólinn þakkar Kotarý-klúbb
Vestmannaeyja góðvild þessa og
höfðingsskap.
4. bekk slitið 12 febr.
12. febrúar s.l. var 4. bekk Gagn-
fræðaskólans slitið með hófi í skól-
anum.
Á s.l- hausti hófu 26 nemendur
nám í gagnfræðadeildinni, þar af
þreyttu 24 nem gagnfræðaprófið og
stóðust það allir. Hæstu einkunn
hlaut Ágústa Högnadóttir í Vatns-
dal, 8,45 og næst hæsta Vigdís M.
Bjarnadóttir frá Eyrarbakka, 8,06.
Alls hlutu 9 nem. 1. einkunn.
ísfélag Vestmannaeyja veitti
verðlaun þeim nemanda, sem hæsta
einkunn hlaut samanlagt í bók-
færslu og vélritun Það var fagur
bikar áletraður- Bikarinn hlaut
Emma Pálsdóttir, Þingholti. Rótarý-
klúbbur Vestm. veitti verðlaun þeim
nemanda. sem hæsta einkunn hafði
hlotið í íslenzku við prófið. Þau
verðlaun hlaut Ágústa Högnadóttir.